Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Allt varð vitlaust í fráveitunni

Erl­ing Kjærnested, verka­mað­ur hjá Veit­um, fékk sér sum­ar­vinnu hjá borg­inni fyr­ir 23 ár­um, sem hann sinn­ir enn og lík­ar það stór­vel.

Allt varð vitlaust í fráveitunni

Ég vinn hjá Veitum í fráveitukerfinu. Ég ætlaði að stoppa í eitt sumar en nú er þetta orðið rétt rúmlega ár – 23 ár nánar tiltekið.  Ég byrjaði hjá Reykjavíkurborg og þegar Orkuveitan tók yfir allt kerfið fylgdi ég með. 

Það er svo gott að vorið sé komið og við loks að komast út úr COVID-kjaftæðinu. Það hefur legið þungt á mér eins og öðrum. Það er vont að vera svona lokaður af frá öðrum. Mega ekki hitta félagana og ekki einu sinni vinnufélagana. 

COVID samt minnkaði ekki vinnuna hjá okkur, þvert á móti. Við unnum heila vinnudaga og rúmlega það í gegnum þetta allt saman. Það varð allt vitlaust þegar allir fóru að fara í sturtu heima, þrífa sig og spritta með blautþurrkum og henda svo öllu beinustu leið í klósettið.

Eitt lítið snjókorn verður að stórum snjóbolta. Það er eins með blautþurrkurnar sem verða að stærðarinnar fituklumpi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár