Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Allt varð vitlaust í fráveitunni

Erl­ing Kjærnested, verka­mað­ur hjá Veit­um, fékk sér sum­ar­vinnu hjá borg­inni fyr­ir 23 ár­um, sem hann sinn­ir enn og lík­ar það stór­vel.

Allt varð vitlaust í fráveitunni

Ég vinn hjá Veitum í fráveitukerfinu. Ég ætlaði að stoppa í eitt sumar en nú er þetta orðið rétt rúmlega ár – 23 ár nánar tiltekið.  Ég byrjaði hjá Reykjavíkurborg og þegar Orkuveitan tók yfir allt kerfið fylgdi ég með. 

Það er svo gott að vorið sé komið og við loks að komast út úr COVID-kjaftæðinu. Það hefur legið þungt á mér eins og öðrum. Það er vont að vera svona lokaður af frá öðrum. Mega ekki hitta félagana og ekki einu sinni vinnufélagana. 

COVID samt minnkaði ekki vinnuna hjá okkur, þvert á móti. Við unnum heila vinnudaga og rúmlega það í gegnum þetta allt saman. Það varð allt vitlaust þegar allir fóru að fara í sturtu heima, þrífa sig og spritta með blautþurrkum og henda svo öllu beinustu leið í klósettið.

Eitt lítið snjókorn verður að stórum snjóbolta. Það er eins með blautþurrkurnar sem verða að stærðarinnar fituklumpi sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár