Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Til vinnu mæti ég fullskrýddur herklæðum

Það er há­vet­ur. Sund­fólk­ið á Ís­landi hef­ur synt sig út úr dýpsta skamm­deg­inu. Á morgn­ana birt­ir fyrr en ljós­blár him­inn sést ekki oft. Ég kepp­ist við að mæta í sund fyr­ir fyrsta leift­ur og keppn­in harðn­ar. Í sjöttu viku árs ræði ég við sund­fólk.

Til vinnu mæti ég fullskrýddur herklæðum

Snædrottning úr óravídd gæti hafa ýtt á takkann þegar ég bið þau Snæ Jóhannsson sundþjálfara og Hrönn Hafliðadóttur sund- og söngkonu um viðtöl. 

Snæ hitti ég fyrst. Tveimur dögum síðar hitti ég Hrönn. Viðtalið við Hrönn birtist í næsta tölublaði. 

Á síðdegissundi fyrr í vetur – undir vínrauðum himni – vakti Snær athygli mína á kröftugu málfari, skemmtilegum útskýringum af bakkanum og hreyfingum þegar hann sýnir krökkunum sem hann þjálfar sundtökin. Við hittumst til að ræða sund og hitt og þetta og margt fleira á hóteli sem heitir ekki lengur eftir sögu, í hryssingslegu veðri nokkuð fullu af slabbi. Framhjá borðinu, sem minnir á borð í mötuneyti, streymir fólk í litríkum útivistargöllum, með litríka bakpoka, pinkla, töskur. Gardínurnar ná úr lofti niður á gólf.

Takk fyrir að koma í viðtal fyrir Stundina, kæri Snær. Viltu segja mér hvar þú ert fæddur og hvenær og hvar þú ólst upp? 

Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár