Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Til vinnu mæti ég fullskrýddur herklæðum

Það er há­vet­ur. Sund­fólk­ið á Ís­landi hef­ur synt sig út úr dýpsta skamm­deg­inu. Á morgn­ana birt­ir fyrr en ljós­blár him­inn sést ekki oft. Ég kepp­ist við að mæta í sund fyr­ir fyrsta leift­ur og keppn­in harðn­ar. Í sjöttu viku árs ræði ég við sund­fólk.

Til vinnu mæti ég fullskrýddur herklæðum

Snædrottning úr óravídd gæti hafa ýtt á takkann þegar ég bið þau Snæ Jóhannsson sundþjálfara og Hrönn Hafliðadóttur sund- og söngkonu um viðtöl. 

Snæ hitti ég fyrst. Tveimur dögum síðar hitti ég Hrönn. Viðtalið við Hrönn birtist í næsta tölublaði. 

Á síðdegissundi fyrr í vetur – undir vínrauðum himni – vakti Snær athygli mína á kröftugu málfari, skemmtilegum útskýringum af bakkanum og hreyfingum þegar hann sýnir krökkunum sem hann þjálfar sundtökin. Við hittumst til að ræða sund og hitt og þetta og margt fleira á hóteli sem heitir ekki lengur eftir sögu, í hryssingslegu veðri nokkuð fullu af slabbi. Framhjá borðinu, sem minnir á borð í mötuneyti, streymir fólk í litríkum útivistargöllum, með litríka bakpoka, pinkla, töskur. Gardínurnar ná úr lofti niður á gólf.

Takk fyrir að koma í viðtal fyrir Stundina, kæri Snær. Viltu segja mér hvar þú ert fæddur og hvenær og hvar þú ólst upp? 

Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár