Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stríð um hérað sem enginn vill

Átök­in í aust­ur Úkraínu halda áfram en býð­ur far­sótt­in upp á frið­ar­horf­ur?

Stríð um hérað sem enginn vill
Yara mótmælir 24 ára gömul og vill ólm komast á vígstöðvarnar. Óttast mest að friður óhagstæður Úkraínu verði saminn. Mynd: Valur Gunnarsson

Ung kona með dreadlokka stendur fyrir framan forsetahöllina í Kyiv og mótmælir. Hún nefnist Yara, er 24 ára gömul og hefur verið hjúkrunarsjálfboðaliði á vígstöðvunum. Eins og fleiri hefur hún áhyggjur af því að Selenskij Úkraínuforseti nýti sér kófið til að semja frið við Pútín. Hún sýnir mér blóðugan hanska sem tilheyrði kærasta hennar, hermanni sem var drepinn fyrir um mánuði, og gefur mér skothylki utan af fyrstu byssukúlunni sem hún skaut. Um 14.000 manns hafa dáið í stríðinu í Donbass og ef friður er saminn mun fórn þeirra hafa verið til einskis. Eða svo telja margir.

Þegar Rússar lögðu undir sig Krímskaga í mars 2014 var hætta á að öll Suður- og Austur-Úkraína stæði fyrir dyrum. Svæði þetta hefur verið kallað Novorossyia, eða nýja Rússland, allt síðan á dögum Katrínar miklu sem fyrst lagði það undir sig og er að mestu byggt rússneskumælandi fólki sem lítið vill hafa með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár