Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stríð um hérað sem enginn vill

Átök­in í aust­ur Úkraínu halda áfram en býð­ur far­sótt­in upp á frið­ar­horf­ur?

Stríð um hérað sem enginn vill
Yara mótmælir 24 ára gömul og vill ólm komast á vígstöðvarnar. Óttast mest að friður óhagstæður Úkraínu verði saminn. Mynd: Valur Gunnarsson

Ung kona með dreadlokka stendur fyrir framan forsetahöllina í Kyiv og mótmælir. Hún nefnist Yara, er 24 ára gömul og hefur verið hjúkrunarsjálfboðaliði á vígstöðvunum. Eins og fleiri hefur hún áhyggjur af því að Selenskij Úkraínuforseti nýti sér kófið til að semja frið við Pútín. Hún sýnir mér blóðugan hanska sem tilheyrði kærasta hennar, hermanni sem var drepinn fyrir um mánuði, og gefur mér skothylki utan af fyrstu byssukúlunni sem hún skaut. Um 14.000 manns hafa dáið í stríðinu í Donbass og ef friður er saminn mun fórn þeirra hafa verið til einskis. Eða svo telja margir.

Þegar Rússar lögðu undir sig Krímskaga í mars 2014 var hætta á að öll Suður- og Austur-Úkraína stæði fyrir dyrum. Svæði þetta hefur verið kallað Novorossyia, eða nýja Rússland, allt síðan á dögum Katrínar miklu sem fyrst lagði það undir sig og er að mestu byggt rússneskumælandi fólki sem lítið vill hafa með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár