Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samfélagið er í sameiginlegu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.

Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
Nanna Briem og Berglind Guðmundsdóttir Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins. Ýmsir þættir daglegs lífs, sem hingað til hafa verið sjálfsagðir, fela nú í sér flókna ákvarðanatöku og gera má ráð fyrir auknu álagi í geðheilbrigðiskerfinu eftir að faraldrinum linnir. Þetta segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Afar mikilvægt sé að hlúa að andlegri líðan og geðheilsu starfsfólks Landspítala, sem hafi aldrei verið undir jafn miklu álagi.

Nú hafa 1.785 einstaklingar greinst með COVID-19. Þessir einstaklingar hafa þurft að vera í einangrun inni á heimili sínu eða takast á við veikindin á spítala. Því til viðbótar hafa 18.425 verið í sóttkví vegna hættu á smiti. Samkomubann hefur verið í gildi frá 13. mars. 

„Hræðslan við smit og áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum er eitt, annað eru þær miklu samfélagslegu breytingar sem hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár