Samfélagið er í sameiginlegu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.

Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
Nanna Briem og Berglind Guðmundsdóttir Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins. Ýmsir þættir daglegs lífs, sem hingað til hafa verið sjálfsagðir, fela nú í sér flókna ákvarðanatöku og gera má ráð fyrir auknu álagi í geðheilbrigðiskerfinu eftir að faraldrinum linnir. Þetta segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Afar mikilvægt sé að hlúa að andlegri líðan og geðheilsu starfsfólks Landspítala, sem hafi aldrei verið undir jafn miklu álagi.

Nú hafa 1.785 einstaklingar greinst með COVID-19. Þessir einstaklingar hafa þurft að vera í einangrun inni á heimili sínu eða takast á við veikindin á spítala. Því til viðbótar hafa 18.425 verið í sóttkví vegna hættu á smiti. Samkomubann hefur verið í gildi frá 13. mars. 

„Hræðslan við smit og áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum er eitt, annað eru þær miklu samfélagslegu breytingar sem hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár