Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samfélagið er í sameiginlegu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.

Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
Nanna Briem og Berglind Guðmundsdóttir Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins. Ýmsir þættir daglegs lífs, sem hingað til hafa verið sjálfsagðir, fela nú í sér flókna ákvarðanatöku og gera má ráð fyrir auknu álagi í geðheilbrigðiskerfinu eftir að faraldrinum linnir. Þetta segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Afar mikilvægt sé að hlúa að andlegri líðan og geðheilsu starfsfólks Landspítala, sem hafi aldrei verið undir jafn miklu álagi.

Nú hafa 1.785 einstaklingar greinst með COVID-19. Þessir einstaklingar hafa þurft að vera í einangrun inni á heimili sínu eða takast á við veikindin á spítala. Því til viðbótar hafa 18.425 verið í sóttkví vegna hættu á smiti. Samkomubann hefur verið í gildi frá 13. mars. 

„Hræðslan við smit og áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum er eitt, annað eru þær miklu samfélagslegu breytingar sem hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár