Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samfélagið er í sameiginlegu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.

Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
Nanna Briem og Berglind Guðmundsdóttir Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Mynd: Heiða Helgadóttir

Aldrei hefur verið jafn mikilvægt að huga að geðheilsu eins og nú, á tímum COVID-19 faraldursins. Ýmsir þættir daglegs lífs, sem hingað til hafa verið sjálfsagðir, fela nú í sér flókna ákvarðanatöku og gera má ráð fyrir auknu álagi í geðheilbrigðiskerfinu eftir að faraldrinum linnir. Þetta segja Nanna Briem, geðlæknir og forstöðumaður geðþjónustu Landspítala, og Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur á Landspítala og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands. Afar mikilvægt sé að hlúa að andlegri líðan og geðheilsu starfsfólks Landspítala, sem hafi aldrei verið undir jafn miklu álagi.

Nú hafa 1.785 einstaklingar greinst með COVID-19. Þessir einstaklingar hafa þurft að vera í einangrun inni á heimili sínu eða takast á við veikindin á spítala. Því til viðbótar hafa 18.425 verið í sóttkví vegna hættu á smiti. Samkomubann hefur verið í gildi frá 13. mars. 

„Hræðslan við smit og áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum er eitt, annað eru þær miklu samfélagslegu breytingar sem hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár