Þær Oddný Haraldsdóttir Arnold og Ella-Meï Tabernero Chaudet eru báðar í einangrun á heimili sínu, að glíma við COVID-19. Þær búahvor í sínu landinu, en þótt umhverfið sé ólíkt er upplifunin engu að síður merkilega lík. Þær eru að takast á við það sama.
Nú eru þær báðar blessunarlega á batavegi og samþykktu að eiga í þriggja manna vídeóspjalli við blaðamann um hvernig það er að fá fréttirnar sem flestir jarðarbúar óttast um þessar mundir.
Veiktist eftir innflutningspartí
Hvernig líður ykkur í dag?

Ella: Mun betur, ég er ekki búin að ná mér að fullu en næstum því. Ég varð veik þann 14. mars eftir að hafa farið í innflutningspartí, þar sem fjórir aðrir sýktust líka. Veikindi mín náðu hámarki fyrir viku síðan, en ég …
Athugasemdir