Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur

Við fyrstu sýn eiga þær ekki margt sam­eig­in­legt. Ella er fransk­ur bóka­rit­stjóri sem býr í lít­illi íbúð í Par­ís. Odd­ný er ís­lensk, vinn­ur í mark­aðs­deild Icelanda­ir og býr í mið­bæ Reykja­vík­ur. Síð­ustu tvær vik­ur í lífi þeirra hafa þó ver­ið merki­lega lík­ar, enda eru þær báð­ar með COVID-19 sem þær hafa þurft að glíma við ein­ar.

Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur
Oddný

Þær Oddný Haraldsdóttir Arnold og Ella-Meï Tabernero Chaudet eru báðar í einangrun á heimili sínu, að glíma við COVID-19. Þær búahvor í sínu landinu, en þótt umhverfið sé ólíkt er upplifunin engu að síður merkilega lík. Þær eru að takast á við það sama.

Nú eru þær báðar blessunarlega á batavegi og samþykktu að eiga í þriggja manna vídeóspjalli við blaðamann um hvernig það er að fá fréttirnar sem flestir jarðarbúar óttast um þessar mundir.   

Veiktist eftir innflutningspartí

Hvernig líður ykkur í dag?

Með bókinaElla ritstýrir bókum og reyndi að pína sig áfram til þess, en áttaði sig svo á því að hún varð að fá hvíld.

Ella: Mun betur, ég er ekki búin að ná mér að fullu en næstum því. Ég varð veik þann 14. mars eftir að hafa farið í innflutningspartí, þar sem fjórir aðrir sýktust líka. Veikindi mín náðu hámarki fyrir viku síðan, en ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár