Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur

Við fyrstu sýn eiga þær ekki margt sam­eig­in­legt. Ella er fransk­ur bóka­rit­stjóri sem býr í lít­illi íbúð í Par­ís. Odd­ný er ís­lensk, vinn­ur í mark­aðs­deild Icelanda­ir og býr í mið­bæ Reykja­vík­ur. Síð­ustu tvær vik­ur í lífi þeirra hafa þó ver­ið merki­lega lík­ar, enda eru þær báð­ar með COVID-19 sem þær hafa þurft að glíma við ein­ar.

Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur
Oddný

Þær Oddný Haraldsdóttir Arnold og Ella-Meï Tabernero Chaudet eru báðar í einangrun á heimili sínu, að glíma við COVID-19. Þær búahvor í sínu landinu, en þótt umhverfið sé ólíkt er upplifunin engu að síður merkilega lík. Þær eru að takast á við það sama.

Nú eru þær báðar blessunarlega á batavegi og samþykktu að eiga í þriggja manna vídeóspjalli við blaðamann um hvernig það er að fá fréttirnar sem flestir jarðarbúar óttast um þessar mundir.   

Veiktist eftir innflutningspartí

Hvernig líður ykkur í dag?

Með bókinaElla ritstýrir bókum og reyndi að pína sig áfram til þess, en áttaði sig svo á því að hún varð að fá hvíld.

Ella: Mun betur, ég er ekki búin að ná mér að fullu en næstum því. Ég varð veik þann 14. mars eftir að hafa farið í innflutningspartí, þar sem fjórir aðrir sýktust líka. Veikindi mín náðu hámarki fyrir viku síðan, en ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu