Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur

Við fyrstu sýn eiga þær ekki margt sam­eig­in­legt. Ella er fransk­ur bóka­rit­stjóri sem býr í lít­illi íbúð í Par­ís. Odd­ný er ís­lensk, vinn­ur í mark­aðs­deild Icelanda­ir og býr í mið­bæ Reykja­vík­ur. Síð­ustu tvær vik­ur í lífi þeirra hafa þó ver­ið merki­lega lík­ar, enda eru þær báð­ar með COVID-19 sem þær hafa þurft að glíma við ein­ar.

Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur
Oddný

Þær Oddný Haraldsdóttir Arnold og Ella-Meï Tabernero Chaudet eru báðar í einangrun á heimili sínu, að glíma við COVID-19. Þær búahvor í sínu landinu, en þótt umhverfið sé ólíkt er upplifunin engu að síður merkilega lík. Þær eru að takast á við það sama.

Nú eru þær báðar blessunarlega á batavegi og samþykktu að eiga í þriggja manna vídeóspjalli við blaðamann um hvernig það er að fá fréttirnar sem flestir jarðarbúar óttast um þessar mundir.   

Veiktist eftir innflutningspartí

Hvernig líður ykkur í dag?

Með bókinaElla ritstýrir bókum og reyndi að pína sig áfram til þess, en áttaði sig svo á því að hún varð að fá hvíld.

Ella: Mun betur, ég er ekki búin að ná mér að fullu en næstum því. Ég varð veik þann 14. mars eftir að hafa farið í innflutningspartí, þar sem fjórir aðrir sýktust líka. Veikindi mín náðu hámarki fyrir viku síðan, en ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár