Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Óskabókin

Lestr­ar­hest­ar segja frá bók­um sem þeir hafa aldrei les­ið en dreym­ir um.

Óskabókin

Upptök hugmyndarinnar um óskabókina rek ég til stelpu sem elskaði kvikmyndina Aleinn heima [Hollywood 1990]. Fyrsta myndin í myndaröðinni var nýlega frumsýnd, hún gat ekki beðið eftir framhaldinu um Kevin McCallister, aðalpersónan Kevin var lítið eldri en hún. 

Popplykt barst inn um gluggann af því húsið stóð við hlið kvikmyndahúss á meðan ég rakti söguþráð næstu myndar um Kevin: Grænland kom við sögu, framhald næstu myndar, Grænland kom ábyggilega við sögu og næstu –

Nú reyni ég ekki lengur að ímynda mér að almennur áhugi á bóklestri sé í veldissókn eða að vilji til bóklesturs og máttur fari ekki alltaf saman. Almenn augu elta titringinn eða glitrið á skjánum léttar en setningar á þurrum pappír. Bók mun aldrei sigra kapphlaupið um afþreyingartímann. En hvernig bók sem enn hefur ekki verið rituð eða gefin út myndi færa lesanda sínum hinn mesta og besta yndislestur? Fjórtán reyndir lesendur lýsa hér óskabók sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár