Óskabókin

Lestr­ar­hest­ar segja frá bók­um sem þeir hafa aldrei les­ið en dreym­ir um.

Óskabókin

Upptök hugmyndarinnar um óskabókina rek ég til stelpu sem elskaði kvikmyndina Aleinn heima [Hollywood 1990]. Fyrsta myndin í myndaröðinni var nýlega frumsýnd, hún gat ekki beðið eftir framhaldinu um Kevin McCallister, aðalpersónan Kevin var lítið eldri en hún. 

Popplykt barst inn um gluggann af því húsið stóð við hlið kvikmyndahúss á meðan ég rakti söguþráð næstu myndar um Kevin: Grænland kom við sögu, framhald næstu myndar, Grænland kom ábyggilega við sögu og næstu –

Nú reyni ég ekki lengur að ímynda mér að almennur áhugi á bóklestri sé í veldissókn eða að vilji til bóklesturs og máttur fari ekki alltaf saman. Almenn augu elta titringinn eða glitrið á skjánum léttar en setningar á þurrum pappír. Bók mun aldrei sigra kapphlaupið um afþreyingartímann. En hvernig bók sem enn hefur ekki verið rituð eða gefin út myndi færa lesanda sínum hinn mesta og besta yndislestur? Fjórtán reyndir lesendur lýsa hér óskabók sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár