Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda

For­seti Banda­lags ís­lenskra lista­manna seg­ir áhrif­in af sam­komu­banni gríð­ar­leg fyr­ir ís­lenskt lista­fólk. Um 15 þús­und manns hafa at­vinnu af list­um og skap­andi grein­um og hitt­ir bar­átt­an við COVID-19 veiruna þau flest fyr­ir. Söng­kon­ur sem rætt var við segja áhrif­in veru­leg en leggja áherslu á sam­stöðu og bjart­sýni.

Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda

„Ég hef lýst áhrifum samkomubannsins á okkur listamenn þannig að það sé heill, ótilgreindur vinnustaður þar sem starfa nokkur þúsund manns í mismunandi starfshlutföllum sem lenti í hópuppsögn, sem þau fréttu af í blöðunum. Það er bara staðan.“

Erling JóhannessonForseti BÍL

Þetta segir Erling Jóhannesson, forseti Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) í samtali við Stundina. COVID-19 kórónaveirufaraldurinn hefur nánast þurrkað út tekjuöflunar möguleika flestra sjálfstætt starfandi listamanna þar eð samkomubann sem yfirvöld hafa sett á kemur í veg fyrir að fólk fari á tónleika, í leikús, á myndlistasýningar eða aðrar samkomur yfirleitt.

Sigríður Thorlacius söngkona segir að mjög hafi dregið úr verkefnum hjá henni síðustu vikur. „Ég er bara búin að vera heima að púsla,“ segir hún en bætir við að hún sé bjartsýn á að úr rætist þegar að samkomubanni verður aflétt. Ellen Kristjánsdóttir tekur í sama streng hvað það varðar og leggur áherslu á að nú …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár