Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa úr sjókvíum sem skemmdust í stormi

Reg­in Jac­ob­sen, for­stjóri Bakkafrosts í Fær­eyj­um, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi hreins­að upp 800 þús­und dauða eld­islaxa sem dráp­ust í stormi sem gekk yf­ir eyj­arn­ar. Bakkafrost veit ekki um 220 þús­und eld­islaxa. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir dæmi um að eld­is­fisk­ur frá Fær­eyj­um hafi veiðst á Ís­landi.

Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa úr sjókvíum sem skemmdust í stormi
Stærsta slysasleppingin Um er að ræða stærsta slysasleppinguna á eldislaxi í sögu Bakkafrosts í Færeyjum að sögn Regins Jacobsen forstjóra. Fyrirtækið veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa.

Stærsta laxeldisfyrirtæki Færeyja, Bakkafrost, veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa sem voru í tveimur eldiskvíum sem skemmdust hjá fyrirtækinu í mannskaðastormi um mánaðamótin febrúar-mars. Bakkafrost veit fyrir víst að 800 þúsund laxar drápust og hefur fyrirtækið safnað þessum laxahræjum saman síðustu daga en fyrirtækið hefur ekki vitneskju um 220 þúsund fiska. Þetta kemur fram í svörum frá Regin Jacobsen, forstjóra Bakkafrosts, við spurningum Stundarinnar.

Blaðið hefur reynt að fá svör fá Regin um málið frá því á mánudaginn. Laxar sem sleppa úr eldiskvíum í Færeyjum geta mögulega komið til Íslands og farið upp í íslenskar ár.  Má nefna að Hafrannsóknarstofnun telur að einn eldislax sem veiddist á Íslandi í fyrra hafi komið frá Færeyjum. Þetta sagði Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, við Stundina fyrr í þessari viku. Slíkur eldislax getur tekið með sér sjúkdóma og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár