Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rafmagn tekið af íbúðahúsi Sturlu

Fjór­falt hærri veð hvíla á fast­eign­um á Suð­ur­eyri en kaup­verð­ið sem Sturla Sig­hvats­son greiddi Íbúðalána­sjóði fyr­ir rúm­um þrem­ur ár­um.

Rafmagn tekið af íbúðahúsi Sturlu
Íbúðahúsið við Sætún Framkvæmdir stöðvuðust síðasta vor, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Rafmagn var tekið af sameign íbúðahúss á Suðureyri í eigu félags Sturlu Sighvatssonar fjárfestis í fyrri hluta febrúar. Hefur einn íbúanna flutt út vegna málsins, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Stundin hefur áður fjallað um viðskipti Sturlu, en tugir fjölskyldna biðu í eitt og hálft ár eftir afhendingu íbúða í Mosfellsbæ frá félagi hans, Gerplustræti 2-4 ehf. Ásgeir Kolbeinsson athafnamaður sagði sig úr stjórn félagsins í desember, en hann hafði tekið við af Sturlu sem stjórnarformaður og beðið kaupendur um lokagreiðslu til að tryggja að íbúðirnar fengjust afhentar. Þá sætti Sturla gagnrýni vorið 2018 þegar eldur kom upp í einni fasteigna hans við Óðinsgötu 14a eftir að hústökufólk hafði komið sér þar fyrir.

Íbúðahúsið stendur við Sætún á Suðureyri og eru í því átta íbúðir. Félag Sturlu, Fletir fjárfestingafélag ehf., keypti það haustið 2016 af Íbúðalánasjóði fyrir 30,5 milljónir króna, en í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár