Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Er í fyrsta skiptið á ævinni farinn að gera gagn

Ög­mund­ur Jónas­son seg­ir að sann­ar­lega sé líf eft­ir póli­tík. Það sé bæði gott og gjöf­ult og ein­kenn­ist helst af ei­lífu fjöri og sam­vist­um við barna­börn­in.

Er í fyrsta skiptið á ævinni farinn að gera gagn
Ögmundur Jónasson „Ég hef notið þess að vera talsvert mikið með börnunum eftir skóla,“ segir Ögmundur. Frá vinstri: Sigríður Olga Jónsdóttir, Valgerður Þorvarðardóttir, Margrét Helga Jónsdóttir. Ögmundur, Erla Kristín Þorvarðardóttir, Sveinn Þorvarðarson og Ögmundur Óskar Jónsson. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er með þá kenningu að ég hafi núna stigið inn í skemmtilegasta æviskeiðið, sem er tímabilið eftir sjötugt. Þá getur maður farið að sinna betur því sem maður hefur gaman af. Það er ekki svo að skilja að ég hafi verið undir einhverri áþján áður, síður en svo. Ég er svo lánsamur að mér hefur yfirleitt þótt það skemmtilegt sem ég hef fengist við hverju sinni. 

Ég skipti mínu lífi núna í þrennt. Í fyrsta lagi er það samvera með barnabörnunum mínum, sem eru sex talsins og á aldrinum tveggja til tíu ára. Ég nýt þeirra forréttinda að vera einn áttundi hluti af þeirra bakhjarlasveit sem er mældur í öfum og ömmum. Við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu