Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Gert var fjár­nám fyr­ir kröf­um í eitt af mörg­um fast­eigna­fé­lög­um Sturlu Sig­hvats­son­ar.

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
Sturla Sighvatsson Félag, sem á hlut í fasteignafélaginu Heimavöllum, krafðist fjárnáms í félagi Sturlu. Mynd: RÚV

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði í desember fjárnám í fyrirtæki Sturlu Sighvatssonar athafnamanns, Laugavegi ehf., vegna tæplega 17 milljóna skuldar við Íslandsbanka. Fimm íbúðir félagsins við Rauðarárstíg og Óðinsgötu voru settar á nauðungaruppboð. Áður hafði félagið Efniviður, sem er einn af stærri eigendum leigufélagsins Heimavalla, krafist fjárnáms að fjárhæð 47 milljóna króna og voru sömu eignir undir auk nokkurra annarra og eignarhluta í öðrum fasteignafélögum hans. Sturla var áður framkvæmdastjóri Heimavalla.

Stundin hefur áður fjallað um viðskipti Sturlu, en tugir fjölskyldna biðu í eitt og hálft ár eftir afhendingu íbúða í Mosfellsbæ frá félagi hans, Gerplustræti 2-4 ehf. Ásgeir Kolbeinsson athafnamaður sagði sig úr stjórn félagsins í desember, en hann hafði tekið við af Sturlu sem stjórnarformaður og beðið kaupendur um lokagreiðslu til að tryggja að íbúðirnar fengjust afhentar. Þá sætti Sturla gagnrýni vorið 2018 þegar eldur kom upp í einni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár