Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Lög­reglu­mað­ur sem starfar hjá sjálfs­varn­ar­fé­lag­inu ISR Mat­rix hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir of­beldi í starfi. Ann­ar lög­reglu­mað­ur, sem einnig starfar hjá fé­lag­inu, sæt­ir skoð­un hjá hér­aðssak­sókn­ara vegna kvört­un­ar um að hann hafi beitt of­beldi við hand­töku.

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
Sakaðir um ofbeldi í starfi Þeir Gunnar Scheving og Tómas Helgi Tómasson fengu þjálfararéttindi hjá ISR Matrix árið 2017. Tómas Helgi hefur verið ákærður fyrir ofbeldi í starfi sínu sem lögreglumaður og kvörtun vegna meints ofbeldis af hálfu Gunnars hefur verið vísað til meðferðar héraðssaksóknara. Mynd: Facebook / ISR matrix

Lögreglumaður, sem starfar einnig sem þjálfari hjá félaginu ISR Matrix á Íslandi, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Annar lögreglumaður, sem einnig starfar hjá ISR Matrix, sætir þá skoðunar vegna kvörtunar um að hann hafi beitt ofbeldi við handtöku en nefnd um eftirlit með lögreglu sendi kvörtun þess efnis til héraðssaksóknara fyrir hálfum mánuði.

ISR Matrix Ísland er félag sem hefur boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið, meðal annars beint sérstaklega að konum, og námskeið í öryggistökum.  Meðal þjálfara fyrirtækisins eru lögreglumennirnir Tómas Helgi Tómasson og Gunnar Scheving. Tómas Helgi hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi eftir að hafa farið offari og beitt ofbeldi við handtöku á síðasta ári. Kvartað var undan framgöngu Gunnars í starfi í júlí á síðasta ári en hann var sagður hafa lamið handtekinn mann í tvígang …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár