Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Lög­reglu­mað­ur sem starfar hjá sjálfs­varn­ar­fé­lag­inu ISR Mat­rix hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir of­beldi í starfi. Ann­ar lög­reglu­mað­ur, sem einnig starfar hjá fé­lag­inu, sæt­ir skoð­un hjá hér­aðssak­sókn­ara vegna kvört­un­ar um að hann hafi beitt of­beldi við hand­töku.

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
Sakaðir um ofbeldi í starfi Þeir Gunnar Scheving og Tómas Helgi Tómasson fengu þjálfararéttindi hjá ISR Matrix árið 2017. Tómas Helgi hefur verið ákærður fyrir ofbeldi í starfi sínu sem lögreglumaður og kvörtun vegna meints ofbeldis af hálfu Gunnars hefur verið vísað til meðferðar héraðssaksóknara. Mynd: Facebook / ISR matrix

Lögreglumaður, sem starfar einnig sem þjálfari hjá félaginu ISR Matrix á Íslandi, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Annar lögreglumaður, sem einnig starfar hjá ISR Matrix, sætir þá skoðunar vegna kvörtunar um að hann hafi beitt ofbeldi við handtöku en nefnd um eftirlit með lögreglu sendi kvörtun þess efnis til héraðssaksóknara fyrir hálfum mánuði.

ISR Matrix Ísland er félag sem hefur boðið upp á sjálfsvarnarnámskeið, meðal annars beint sérstaklega að konum, og námskeið í öryggistökum.  Meðal þjálfara fyrirtækisins eru lögreglumennirnir Tómas Helgi Tómasson og Gunnar Scheving. Tómas Helgi hefur verið ákærður fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi eftir að hafa farið offari og beitt ofbeldi við handtöku á síðasta ári. Kvartað var undan framgöngu Gunnars í starfi í júlí á síðasta ári en hann var sagður hafa lamið handtekinn mann í tvígang …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár