Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Við höld­um áfram að rann­saka [kyn]hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Mynd­list­ar­kon­an Anna Hall­in sit­ur fyr­ir svör­um, sem hlustaði á for­eldra sína allt þar til hún varð ást­fang­in og ræð­ir mun­inn á ein­veru og ein­mana­leika.

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Við höldum áfram að rannsaka [kyn]hegðun og líðan kvenna í landinu. Myndlistarkonurnar Anna Hallin og Olga Bergmann mynda saman listamannateymið Berghall. Í Hafnarborg lauk nýverið sýningu þeirra, Fangelsi. 

Árið 2013 vann Berghall samkeppni um listaverk fyrir öryggisfangelsið á Hólmsheiði. Verkinu er skipt í þrjá hluta: trjásafn, fuglahótel og skrásett flugmynstur fugla. Í aðkomugarði fangelsisins var tíu trjátegundum plantað og reistir skúlptúrar sem eru fuglahótel og fuglaveitingahús. Úr eftirlitsmyndavélum fuglahótelanna má síðan fylgjast með af skjá inni á bókasafni fangelsisins samtíma fuglanna sem þar hreiðra um sig og þar er líka hægt að spóla afturábak í tímann og líta á fortíð hótelanna. Á sjö steyptum útveggjum fangelsisins eru grafnar teikningar af flugmynstri sjö fugla: skógarþrastar, hrafns, smyrils, branduglu, maríuerlu, hrossagauks og þúfutittlings. Í tilefni sýningarinnar kom út bók sem heitir Fangelsið og segir og sýnir sögu og tilurð verksins. Berghall hefur starfað saman að listsköpun síðan 2005. Anna og Olga kynntust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu