Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Við höld­um áfram að rann­saka [kyn]hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Mynd­list­ar­kon­an Anna Hall­in sit­ur fyr­ir svör­um, sem hlustaði á for­eldra sína allt þar til hún varð ást­fang­in og ræð­ir mun­inn á ein­veru og ein­mana­leika.

Flatneskjan er verst af öllu – mér þykir hún viðsjárverð

Við höldum áfram að rannsaka [kyn]hegðun og líðan kvenna í landinu. Myndlistarkonurnar Anna Hallin og Olga Bergmann mynda saman listamannateymið Berghall. Í Hafnarborg lauk nýverið sýningu þeirra, Fangelsi. 

Árið 2013 vann Berghall samkeppni um listaverk fyrir öryggisfangelsið á Hólmsheiði. Verkinu er skipt í þrjá hluta: trjásafn, fuglahótel og skrásett flugmynstur fugla. Í aðkomugarði fangelsisins var tíu trjátegundum plantað og reistir skúlptúrar sem eru fuglahótel og fuglaveitingahús. Úr eftirlitsmyndavélum fuglahótelanna má síðan fylgjast með af skjá inni á bókasafni fangelsisins samtíma fuglanna sem þar hreiðra um sig og þar er líka hægt að spóla afturábak í tímann og líta á fortíð hótelanna. Á sjö steyptum útveggjum fangelsisins eru grafnar teikningar af flugmynstri sjö fugla: skógarþrastar, hrafns, smyrils, branduglu, maríuerlu, hrossagauks og þúfutittlings. Í tilefni sýningarinnar kom út bók sem heitir Fangelsið og segir og sýnir sögu og tilurð verksins. Berghall hefur starfað saman að listsköpun síðan 2005. Anna og Olga kynntust …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár