Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Sjúkra­trygg­ing­ar skoða hvernig Heilsu­stofn­un í Hvera­gerði nýt­ir op­in­bera fjár­muni upp á 875 millj­ón­ir króna. Til stend­ur að byggja heilsudval­ar­stað fyr­ir ferða­menn. Stund­in hef­ur fjall­að um há laun stjórn­ar­for­manns, greiðsl­ur til móð­ur­fé­lags og sam­drátt í geð­heil­brigð­is­þjón­ustu.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar
Gunnlaugur K. Jónsson Óskað hefur verið eftir tillögum vegna mikillar uppbyggingar Heilsustofnunar á næstunni.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði eru til skoðunar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þetta staðfestir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Milljarðauppbygging með þjónustu fyrir ferðamenn hefur verið kynnt á svæði stofnunarinnar, sem er að mestu rekin fyrir opinbert fé.

Stundin fjallaði ítarlega um málefni stofnunarinnar síðasta sumar þegar forstjóri hennar var skyndilega látinn hætta. Greint var frá því að laun Gunnlaugs K. Jónssonar, stjórnarformanns stofnunarinnar, hafi tvöfaldast milli ára og hann hafi fengið 1,2 milljónir í mánaðargreiðslur árið 2018 samhliða störfum sínum sem lögreglumaður. Þá gagnrýndi fráfarandi starfsmaður háar greiðslur til móðurfélagsins, Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ), sem lýtur stjórn sömu aðila, og sagði þær bókhaldsbrellu til að flytja fé úr rekstrinum.

„Þetta er í vinnslu hér,“ segir María um málefni stofnunarinnar. „Við höfum kallað eftir gögnum og fengið frá Heilsustofnun og erum að vinna úr þeim. Tilgangurinn er að skoða með hvaða hætti það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár