Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Sjúkra­trygg­ing­ar skoða hvernig Heilsu­stofn­un í Hvera­gerði nýt­ir op­in­bera fjár­muni upp á 875 millj­ón­ir króna. Til stend­ur að byggja heilsudval­ar­stað fyr­ir ferða­menn. Stund­in hef­ur fjall­að um há laun stjórn­ar­for­manns, greiðsl­ur til móð­ur­fé­lags og sam­drátt í geð­heil­brigð­is­þjón­ustu.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar
Gunnlaugur K. Jónsson Óskað hefur verið eftir tillögum vegna mikillar uppbyggingar Heilsustofnunar á næstunni.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði eru til skoðunar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þetta staðfestir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Milljarðauppbygging með þjónustu fyrir ferðamenn hefur verið kynnt á svæði stofnunarinnar, sem er að mestu rekin fyrir opinbert fé.

Stundin fjallaði ítarlega um málefni stofnunarinnar síðasta sumar þegar forstjóri hennar var skyndilega látinn hætta. Greint var frá því að laun Gunnlaugs K. Jónssonar, stjórnarformanns stofnunarinnar, hafi tvöfaldast milli ára og hann hafi fengið 1,2 milljónir í mánaðargreiðslur árið 2018 samhliða störfum sínum sem lögreglumaður. Þá gagnrýndi fráfarandi starfsmaður háar greiðslur til móðurfélagsins, Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ), sem lýtur stjórn sömu aðila, og sagði þær bókhaldsbrellu til að flytja fé úr rekstrinum.

„Þetta er í vinnslu hér,“ segir María um málefni stofnunarinnar. „Við höfum kallað eftir gögnum og fengið frá Heilsustofnun og erum að vinna úr þeim. Tilgangurinn er að skoða með hvaða hætti það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár