Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Sjúkra­trygg­ing­ar skoða hvernig Heilsu­stofn­un í Hvera­gerði nýt­ir op­in­bera fjár­muni upp á 875 millj­ón­ir króna. Til stend­ur að byggja heilsudval­ar­stað fyr­ir ferða­menn. Stund­in hef­ur fjall­að um há laun stjórn­ar­for­manns, greiðsl­ur til móð­ur­fé­lags og sam­drátt í geð­heil­brigð­is­þjón­ustu.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar
Gunnlaugur K. Jónsson Óskað hefur verið eftir tillögum vegna mikillar uppbyggingar Heilsustofnunar á næstunni.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði eru til skoðunar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þetta staðfestir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Milljarðauppbygging með þjónustu fyrir ferðamenn hefur verið kynnt á svæði stofnunarinnar, sem er að mestu rekin fyrir opinbert fé.

Stundin fjallaði ítarlega um málefni stofnunarinnar síðasta sumar þegar forstjóri hennar var skyndilega látinn hætta. Greint var frá því að laun Gunnlaugs K. Jónssonar, stjórnarformanns stofnunarinnar, hafi tvöfaldast milli ára og hann hafi fengið 1,2 milljónir í mánaðargreiðslur árið 2018 samhliða störfum sínum sem lögreglumaður. Þá gagnrýndi fráfarandi starfsmaður háar greiðslur til móðurfélagsins, Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ), sem lýtur stjórn sömu aðila, og sagði þær bókhaldsbrellu til að flytja fé úr rekstrinum.

„Þetta er í vinnslu hér,“ segir María um málefni stofnunarinnar. „Við höfum kallað eftir gögnum og fengið frá Heilsustofnun og erum að vinna úr þeim. Tilgangurinn er að skoða með hvaða hætti það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár