Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða

Í kynn­ingu á starf­semi Arn­ar­lax kem­ur fram að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið líti á Al­þingi sem „kerf­is­læga áskor­un“ fyr­ir vöxt lax­eld­is á Ís­landi. Hart er tek­ist á um lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi þar sem Arn­ar­lax vill fá 10 þús­und tonna kvóta frá rík­inu.

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða
Arðurinn af auðlindinni í vasa fárra Einn af þeim sem hagnast hvað mest á kvótunum sem Arnarlax fær gefins á Íslandi er Gustav Witzoe, forstjóri og einn stærsti huthafi Salmar AS í Noregi. Íslenska ríkið hefur gefið Arnarlaxi framleiðslukvóta á eldislax sem eru tugmilljarða virði.

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal lítur á Alþingi og stjórnkerfið á Íslandi sem „kerfislæga áskorun“ (e. structural challenge) í þeirri viðleitni sinni og annarra laxeldisfyrirtækja á Íslandi að stækka og fá frekari framleiðsluleyfi á eldislaxi. Þetta kemur fram í kynningu á starfsemi Arnarlax frá því í lok nóvember sem aðgengileg er á vef norsku kauphallarinnar, NOTC.

Arnarlax bindur vonir við að fá að minnsta kosti 14.500 tonna framleiðsluleyfi til viðbótar við þau 25 þúsund tonn sem fyrirtækið getur framleitt á grundvelli núverandi leyfa. Af þessum 14.500 tonnum eru 10.000 tonn í Ísafjarðardjúpi en hart hefur verið deilt um það á liðnum árum hvort heimila ætti stórfellt laxeldi í Ísafjarðardjúpi, líkt og laxeldisfyrirtækin vilja, en Hafrannsóknastofnun hefur lagst gegn.

Kvótinn á milli 26 og 49 milljarða króna virði

Ef Arnarlax fær leyfi til að framleiða þennan 14.500 tonna kvóta árlega þá greiðir fyrirtækið ekkert til íslenska ríkisins fyrir þessi réttindi. Til samanburðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár