Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Hvernig er úr­val­ið af veg­an mat hér­lend­is og set­ur grænker­inn öll mat­ar­boð og af­mæli á hlið­ina? Já og hvað­an fær mað­ur prótein til að æfa af kappi með því að borða eng­ar dýra­af­urð­ir? Blaða­mað­ur sett­ist nið­ur með Þór­dísi Pét­urs­dótt­ur, leið­sögu­manni og lyft­inga­konu, og spurði hana spjör­un­um úr um fé­lags­legu hlið­ina á því að vera grænkeri á Ís­landi í dag.

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Vegan fæði verður sífellt vinsælla á Íslandi og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kallast vegan grænmetisætur. Finna má skilgreiningu á þeim hópi á vefsíðu Samtaka grænkera á Íslandi en þar er m.a. útskýrt að sá hópur borði engar afurðir dýra s.s. hvorki kjöt, egg né mjólkurvörur og noti t.a.m. ekki snyrtivörur sem innihalda dýraafurðir eða hafa verið prófaðar á dýrum. Flestir veitingastaðir hérlendis bjóða nú vegan kost og er janúar, eða veganúar, helgaður þessum lífsstíl og er ætlaður til að vekja áhuga almennings á að kynna sér hvað hann felur í sér. 

Þórdís Ólöf Pétursdóttir er með BS-gráðu í ferðamálafræði og hefur í þrjú ár starfað sem leiðsögumaður hjá fyrirtækinu City Walk. Hún fer í öllum veðrum með ferðamenn í fræðandi göngutúra um miðbæinn og segir það bæði góða hreyfingu og skemmtilegt starf. Auk þess kennir hún svokallaða core fitness tíma hjá Reebok Fitness og æfir þar sjálf sex …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár