Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Hvernig er úr­val­ið af veg­an mat hér­lend­is og set­ur grænker­inn öll mat­ar­boð og af­mæli á hlið­ina? Já og hvað­an fær mað­ur prótein til að æfa af kappi með því að borða eng­ar dýra­af­urð­ir? Blaða­mað­ur sett­ist nið­ur með Þór­dísi Pét­urs­dótt­ur, leið­sögu­manni og lyft­inga­konu, og spurði hana spjör­un­um úr um fé­lags­legu hlið­ina á því að vera grænkeri á Ís­landi í dag.

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Vegan fæði verður sífellt vinsælla á Íslandi og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kallast vegan grænmetisætur. Finna má skilgreiningu á þeim hópi á vefsíðu Samtaka grænkera á Íslandi en þar er m.a. útskýrt að sá hópur borði engar afurðir dýra s.s. hvorki kjöt, egg né mjólkurvörur og noti t.a.m. ekki snyrtivörur sem innihalda dýraafurðir eða hafa verið prófaðar á dýrum. Flestir veitingastaðir hérlendis bjóða nú vegan kost og er janúar, eða veganúar, helgaður þessum lífsstíl og er ætlaður til að vekja áhuga almennings á að kynna sér hvað hann felur í sér. 

Þórdís Ólöf Pétursdóttir er með BS-gráðu í ferðamálafræði og hefur í þrjú ár starfað sem leiðsögumaður hjá fyrirtækinu City Walk. Hún fer í öllum veðrum með ferðamenn í fræðandi göngutúra um miðbæinn og segir það bæði góða hreyfingu og skemmtilegt starf. Auk þess kennir hún svokallaða core fitness tíma hjá Reebok Fitness og æfir þar sjálf sex …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár