Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Hvernig er úr­val­ið af veg­an mat hér­lend­is og set­ur grænker­inn öll mat­ar­boð og af­mæli á hlið­ina? Já og hvað­an fær mað­ur prótein til að æfa af kappi með því að borða eng­ar dýra­af­urð­ir? Blaða­mað­ur sett­ist nið­ur með Þór­dísi Pét­urs­dótt­ur, leið­sögu­manni og lyft­inga­konu, og spurði hana spjör­un­um úr um fé­lags­legu hlið­ina á því að vera grænkeri á Ís­landi í dag.

Borðar hreinna og hollara sem grænkeri

Vegan fæði verður sífellt vinsælla á Íslandi og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kallast vegan grænmetisætur. Finna má skilgreiningu á þeim hópi á vefsíðu Samtaka grænkera á Íslandi en þar er m.a. útskýrt að sá hópur borði engar afurðir dýra s.s. hvorki kjöt, egg né mjólkurvörur og noti t.a.m. ekki snyrtivörur sem innihalda dýraafurðir eða hafa verið prófaðar á dýrum. Flestir veitingastaðir hérlendis bjóða nú vegan kost og er janúar, eða veganúar, helgaður þessum lífsstíl og er ætlaður til að vekja áhuga almennings á að kynna sér hvað hann felur í sér. 

Þórdís Ólöf Pétursdóttir er með BS-gráðu í ferðamálafræði og hefur í þrjú ár starfað sem leiðsögumaður hjá fyrirtækinu City Walk. Hún fer í öllum veðrum með ferðamenn í fræðandi göngutúra um miðbæinn og segir það bæði góða hreyfingu og skemmtilegt starf. Auk þess kennir hún svokallaða core fitness tíma hjá Reebok Fitness og æfir þar sjálf sex …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár