Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Svo er ég ekkert geðveikur!“

Heið­ar Ingi Svans­son hélt í 18 ár að hann væri með geð­hvarfa­sýki. Hann tók geð­lyf­in sín sam­visku­sam­lega og lifði góðu lífi. Skelfi­leg­ur höf­uð­verk­ur og lyfja­eitrun ollu því að ann­að kom á dag­inn.

„Svo er ég ekkert geðveikur!“
Vitlaust greindur í 18 ár Heiðar Ingi reyndist ekki með geðhvarfasýki, þvert á það sem hann og læknar töldu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þegar Heiðar Ingi Svansson samþykkti fyrir rúmum sex árum að koma í blaðaviðtal og greina þar frá lífi sínu sem geðsjúklingur gerði hann það í góðri trú um að með því gæti hann hjálpað öðrum sem glímdu við geðsjúkdóma. Hann var jú einu sinni greindur með geðhvarfasýki og hafði undanfarin fimmtán ár tekið sín geðlyf samviskusamlega, sem aftur höfðu haldið sjúkdómnum í skefjum og gert honum kleift að lifa fullkomlega eðlilegu lífi. Eða það hélt Heiðar Ingi. Þremur árum seinna olli óbærilegur höfuðverkur því að í ljós kom að Heiðar Ingi var alls ekki geðveikur. Þvert á móti. „Þannig að það er kannski bara ansi gott að þú takir þetta nýja viðtal við mig, til að leiðrétta fyrra viðtalið. Þegar fólk gúgglar mig kemur bara fram að ég sé geðveikur en svo er ég ekkert geðveikur!“

Fór einn hring og var þar með greindur

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár