Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Hélt ég væri Jesús Kristur endurfæddur“

Kári Auð­ar Svans­son greind­ist með geðklofa ár­ið 2002 þeg­ar rang­hug­mynd­irn­ar voru orðn­ar þannig að hann hélt að hann væri sá eini sem gæti kom­ið í veg fyr­ir tor­tím­ingu mann­kyns. „Það er ansi þung­ur baggi að bera fyr­ir einn mann.“

„Hélt ég væri Jesús Kristur endurfæddur“
Þungur baggi Kári hélt að hann bæri ábyrgð á því að koma í veg fyrir tortímingu mannkyns. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kári Auðar Svansson, sonur Auðar Styrkársdóttur, upplifði sig í miðjum bardaga milli góðs og ills, þar sem hann yrði að hafa betur. Að öðrum kosti myndi mannkyn allt farast. Þetta var árið 2002 og Kári var ómeðvitaður um að höfuðið á honum var fullt af ranghugmyndum, að hann gegndi ekki hlutverki verndara mannkyns heldur væri hann með geðklofa. Hann var lagður inn á geðdeild og hefur síðan tekist á við sjúkdóminn og náð bata.

Eins og Auður fjallar um í viðtali hér í blaðinu og í bókinni Helga saga glímir Hrafn Helgi Styrkársson, bróðir hennar og móðurbróðir Kára, við geðklofa og hefur gert um áratugaskeið. Spurður hvort hann hafi hugsað til þessa frænda síns í sínum veikindum segir Kári að það hafi hann gert þegar hann fór að jafna sig. „Ég var nú það mikið út úr heiminum til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár