Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Í eft­ir­far­andi könn­un á al­mennri líð­an og [kyn]hegð­un kvenna í skáld­aðri borg sit­ur Fríða Ís­berg rit­höf­und­ur og skáld fyr­ir svör­um. Í haust kom út eft­ir Fríðu ljóða­bók­in Leð­ur­jakka­veð­ur. Áð­ur hafa kom­ið út smá­sagna­safn­ið Kláði og ljóða­bók­in Slit­för.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Fríða er líka ein Svikaskáldanna, ljóðakollektív sex kvenna sem árlega gefur út ljóðabók, þær eru orðnar þrjár bækurnar í allt og sú nýjasta heitir Nú sker ég net mín. Eftir að ég las Leðurjakkaveður leita ég að handtöskunni „Г í öllum strætisvögnunum sem ég tek. Að mínu mati hlýtur það að vera himneskt fallegt að búa til handtösku úr þessum fallega bókstaf. 

Fríða Ísberg – fædd 1992, lauk grunnprófi í heimspeki og meistaraprófi í ritlist frá Háskóla Íslands – hvert eftirfarandi afla hafa haft – mestu – áhrif á val þitt á lífsleiðum: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið.

Hvert eftirfarandi afla hafa – betri – áhrif á líf þitt almennt talið: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið, svo ég, svo guð. 

Hefurðu talað við guð? Talarðu við guð?

Ég talaði við guð þangað til ég fermdist. 

Misstirðu þá trúna?

Já, ég missti trúna. 

Svaraði guð þér? 

Já, ég held …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár