Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Í eft­ir­far­andi könn­un á al­mennri líð­an og [kyn]hegð­un kvenna í skáld­aðri borg sit­ur Fríða Ís­berg rit­höf­und­ur og skáld fyr­ir svör­um. Í haust kom út eft­ir Fríðu ljóða­bók­in Leð­ur­jakka­veð­ur. Áð­ur hafa kom­ið út smá­sagna­safn­ið Kláði og ljóða­bók­in Slit­för.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Fríða er líka ein Svikaskáldanna, ljóðakollektív sex kvenna sem árlega gefur út ljóðabók, þær eru orðnar þrjár bækurnar í allt og sú nýjasta heitir Nú sker ég net mín. Eftir að ég las Leðurjakkaveður leita ég að handtöskunni „Г í öllum strætisvögnunum sem ég tek. Að mínu mati hlýtur það að vera himneskt fallegt að búa til handtösku úr þessum fallega bókstaf. 

Fríða Ísberg – fædd 1992, lauk grunnprófi í heimspeki og meistaraprófi í ritlist frá Háskóla Íslands – hvert eftirfarandi afla hafa haft – mestu – áhrif á val þitt á lífsleiðum: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið.

Hvert eftirfarandi afla hafa – betri – áhrif á líf þitt almennt talið: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið, svo ég, svo guð. 

Hefurðu talað við guð? Talarðu við guð?

Ég talaði við guð þangað til ég fermdist. 

Misstirðu þá trúna?

Já, ég missti trúna. 

Svaraði guð þér? 

Já, ég held …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár