Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Í eft­ir­far­andi könn­un á al­mennri líð­an og [kyn]hegð­un kvenna í skáld­aðri borg sit­ur Fríða Ís­berg rit­höf­und­ur og skáld fyr­ir svör­um. Í haust kom út eft­ir Fríðu ljóða­bók­in Leð­ur­jakka­veð­ur. Áð­ur hafa kom­ið út smá­sagna­safn­ið Kláði og ljóða­bók­in Slit­för.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Fríða er líka ein Svikaskáldanna, ljóðakollektív sex kvenna sem árlega gefur út ljóðabók, þær eru orðnar þrjár bækurnar í allt og sú nýjasta heitir Nú sker ég net mín. Eftir að ég las Leðurjakkaveður leita ég að handtöskunni „Г í öllum strætisvögnunum sem ég tek. Að mínu mati hlýtur það að vera himneskt fallegt að búa til handtösku úr þessum fallega bókstaf. 

Fríða Ísberg – fædd 1992, lauk grunnprófi í heimspeki og meistaraprófi í ritlist frá Háskóla Íslands – hvert eftirfarandi afla hafa haft – mestu – áhrif á val þitt á lífsleiðum: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið.

Hvert eftirfarandi afla hafa – betri – áhrif á líf þitt almennt talið: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið, svo ég, svo guð. 

Hefurðu talað við guð? Talarðu við guð?

Ég talaði við guð þangað til ég fermdist. 

Misstirðu þá trúna?

Já, ég missti trúna. 

Svaraði guð þér? 

Já, ég held …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár