Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Í eft­ir­far­andi könn­un á al­mennri líð­an og [kyn]hegð­un kvenna í skáld­aðri borg sit­ur Fríða Ís­berg rit­höf­und­ur og skáld fyr­ir svör­um. Í haust kom út eft­ir Fríðu ljóða­bók­in Leð­ur­jakka­veð­ur. Áð­ur hafa kom­ið út smá­sagna­safn­ið Kláði og ljóða­bók­in Slit­för.

Vitleysan og yfirvegun mín munu sættast þegar ég verð kerling

Fríða er líka ein Svikaskáldanna, ljóðakollektív sex kvenna sem árlega gefur út ljóðabók, þær eru orðnar þrjár bækurnar í allt og sú nýjasta heitir Nú sker ég net mín. Eftir að ég las Leðurjakkaveður leita ég að handtöskunni „Г í öllum strætisvögnunum sem ég tek. Að mínu mati hlýtur það að vera himneskt fallegt að búa til handtösku úr þessum fallega bókstaf. 

Fríða Ísberg – fædd 1992, lauk grunnprófi í heimspeki og meistaraprófi í ritlist frá Háskóla Íslands – hvert eftirfarandi afla hafa haft – mestu – áhrif á val þitt á lífsleiðum: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið.

Hvert eftirfarandi afla hafa – betri – áhrif á líf þitt almennt talið: guð, samfélagið, þú sjálf?

Samfélagið, svo ég, svo guð. 

Hefurðu talað við guð? Talarðu við guð?

Ég talaði við guð þangað til ég fermdist. 

Misstirðu þá trúna?

Já, ég missti trúna. 

Svaraði guð þér? 

Já, ég held …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár