Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð

Isa­via þekk­ir ekki hver nýt­ing­in á bíla­stæð­um við Kefla­vík­ur­flug­völl er né hvaða tekj­ur fé­lag­ið hef­ur af bíla­stæða­gjöld­um. Fé­lag­ið dró svo mán­uð­um skipti að veita úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál gögn.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð
Reikna ekki út tekjur né kostnað Isavia hefur ekki upplýsingar um nýtingu á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll en vill engu að síður fjölga bílastæðum. Mynd: Shutterstock

Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar, veit ekki hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðum við flugvöllinn, ekki hver nýting bílastæða við flugvöllinn er og ekki hver rekstrarkostnaður félagsins af umræddum bílastæðum er. Ekki liggur fyrir hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðagjöldum sem einstaklingar, leigubílar eða bílaleigur greiða. Einungis liggur fyrir hvað hópferðafyrirtæki hafa greitt fyrir afnot af bílastæðum við Keflavíkurflugvöll.

Þetta fæst staðfest í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál en blaðamaður Stundarinnar kærði  synjun Isavia um að veita upplýsingar um tekjur og kostnað við rekstur bílastæða við flugvöllinn fyrir árið 2017. Sú kæra var lögð fram í júní 2018 en niðurstaða úrskurðarnefndarinnar lá ekki fyrir fyrr en 13. desember síðastliðinn. Sá mikli dráttur sem varð á málinu er einkum tilkominn vegna þess að Isavia afhenti úrskurðarnefndinni ekki þau gögn sem farið var fram á að félagið afhenti fyrr en eftir dúk og disk. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að sá dráttur sem þar hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár