Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð

Isa­via þekk­ir ekki hver nýt­ing­in á bíla­stæð­um við Kefla­vík­ur­flug­völl er né hvaða tekj­ur fé­lag­ið hef­ur af bíla­stæða­gjöld­um. Fé­lag­ið dró svo mán­uð­um skipti að veita úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál gögn.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð
Reikna ekki út tekjur né kostnað Isavia hefur ekki upplýsingar um nýtingu á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll en vill engu að síður fjölga bílastæðum. Mynd: Shutterstock

Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar, veit ekki hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðum við flugvöllinn, ekki hver nýting bílastæða við flugvöllinn er og ekki hver rekstrarkostnaður félagsins af umræddum bílastæðum er. Ekki liggur fyrir hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðagjöldum sem einstaklingar, leigubílar eða bílaleigur greiða. Einungis liggur fyrir hvað hópferðafyrirtæki hafa greitt fyrir afnot af bílastæðum við Keflavíkurflugvöll.

Þetta fæst staðfest í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál en blaðamaður Stundarinnar kærði  synjun Isavia um að veita upplýsingar um tekjur og kostnað við rekstur bílastæða við flugvöllinn fyrir árið 2017. Sú kæra var lögð fram í júní 2018 en niðurstaða úrskurðarnefndarinnar lá ekki fyrir fyrr en 13. desember síðastliðinn. Sá mikli dráttur sem varð á málinu er einkum tilkominn vegna þess að Isavia afhenti úrskurðarnefndinni ekki þau gögn sem farið var fram á að félagið afhenti fyrr en eftir dúk og disk. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að sá dráttur sem þar hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár