Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð

Isa­via þekk­ir ekki hver nýt­ing­in á bíla­stæð­um við Kefla­vík­ur­flug­völl er né hvaða tekj­ur fé­lag­ið hef­ur af bíla­stæða­gjöld­um. Fé­lag­ið dró svo mán­uð­um skipti að veita úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál gögn.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð
Reikna ekki út tekjur né kostnað Isavia hefur ekki upplýsingar um nýtingu á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll en vill engu að síður fjölga bílastæðum. Mynd: Shutterstock

Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar, veit ekki hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðum við flugvöllinn, ekki hver nýting bílastæða við flugvöllinn er og ekki hver rekstrarkostnaður félagsins af umræddum bílastæðum er. Ekki liggur fyrir hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðagjöldum sem einstaklingar, leigubílar eða bílaleigur greiða. Einungis liggur fyrir hvað hópferðafyrirtæki hafa greitt fyrir afnot af bílastæðum við Keflavíkurflugvöll.

Þetta fæst staðfest í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál en blaðamaður Stundarinnar kærði  synjun Isavia um að veita upplýsingar um tekjur og kostnað við rekstur bílastæða við flugvöllinn fyrir árið 2017. Sú kæra var lögð fram í júní 2018 en niðurstaða úrskurðarnefndarinnar lá ekki fyrir fyrr en 13. desember síðastliðinn. Sá mikli dráttur sem varð á málinu er einkum tilkominn vegna þess að Isavia afhenti úrskurðarnefndinni ekki þau gögn sem farið var fram á að félagið afhenti fyrr en eftir dúk og disk. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að sá dráttur sem þar hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár