Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð

Isa­via þekk­ir ekki hver nýt­ing­in á bíla­stæð­um við Kefla­vík­ur­flug­völl er né hvaða tekj­ur fé­lag­ið hef­ur af bíla­stæða­gjöld­um. Fé­lag­ið dró svo mán­uð­um skipti að veita úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál gögn.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð
Reikna ekki út tekjur né kostnað Isavia hefur ekki upplýsingar um nýtingu á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll en vill engu að síður fjölga bílastæðum. Mynd: Shutterstock

Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar, veit ekki hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðum við flugvöllinn, ekki hver nýting bílastæða við flugvöllinn er og ekki hver rekstrarkostnaður félagsins af umræddum bílastæðum er. Ekki liggur fyrir hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðagjöldum sem einstaklingar, leigubílar eða bílaleigur greiða. Einungis liggur fyrir hvað hópferðafyrirtæki hafa greitt fyrir afnot af bílastæðum við Keflavíkurflugvöll.

Þetta fæst staðfest í úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál en blaðamaður Stundarinnar kærði  synjun Isavia um að veita upplýsingar um tekjur og kostnað við rekstur bílastæða við flugvöllinn fyrir árið 2017. Sú kæra var lögð fram í júní 2018 en niðurstaða úrskurðarnefndarinnar lá ekki fyrir fyrr en 13. desember síðastliðinn. Sá mikli dráttur sem varð á málinu er einkum tilkominn vegna þess að Isavia afhenti úrskurðarnefndinni ekki þau gögn sem farið var fram á að félagið afhenti fyrr en eftir dúk og disk. Í úrskurði nefndarinnar kemur fram að sá dráttur sem þar hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár