Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hin óbærilega þyngd væntinga

Í síð­ustu Stjörnu­stríðs­mynd­inni sem er núm­er­uð er reynt að loka sögu Geim­gengla­fjöl­skyld­unn­ar, sem hef­ur ver­ið gerð skil í þrí­leik. Þótt ánægju­leg­ar sen­ur séu í mynd­inni nær hún ómögu­lega að stand­ast vænt­ing­ar.

Hin óbærilega þyngd væntinga
Nýjar hetjur kvaddar Nýjum þríleik Stjörnustríðs lýkur með tilfinningaríkri viðureig góðs og ills er ný kynslóð af hetjum er kvödd í hinsta sinn.

Upprisa Geimgengils er níunda og síðasta númeraða myndin í Stjörnustríðsseríunni. Hún hefur ekki aðeins verið kynnt sem lokapunkturinn á þríleiknum um þessa sögu sem gerist fyrir óralöngu á fjarlægri vetrarbraut, heldur sem myndin sem á að loka öllum þremur þríleikjunum. Það er til mikils ætlast af einni mynd, að færa þremur kynslóðum aðdáenda endalokin sem serían verðskuldar. Hún líður því fyrir væntingar og metnaðarfulla auglýsingaherferð.

Kvikmyndaserían hófst fyrir 42 árum, sem sagan um Loga Geimgengil, bóndastrák sem var hrakinn frá heimili sínu og fór því á vit ævintýranna. Þar kynntist hann Hans Óla, prinsessunni Lilju og fleiri hetjum og skúrkum, átti tilfinningaríka baráttu og uppgjör við áður óþekktan föður sinn, Svarthöfða, og leiddi á endanum uppreisn sem steypti illa keisaranum af stóli.

Þríleikir eru þrekvirki

Upphaflegi þríleikurinn lifir farsælu lífi í minningunni, en á sínum tíma var hann mjög umdeildur. Sumir aðdáendur voru bálreiðir yfir því að Hans Óli og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár