Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hin óbærilega þyngd væntinga

Í síð­ustu Stjörnu­stríðs­mynd­inni sem er núm­er­uð er reynt að loka sögu Geim­gengla­fjöl­skyld­unn­ar, sem hef­ur ver­ið gerð skil í þrí­leik. Þótt ánægju­leg­ar sen­ur séu í mynd­inni nær hún ómögu­lega að stand­ast vænt­ing­ar.

Hin óbærilega þyngd væntinga
Nýjar hetjur kvaddar Nýjum þríleik Stjörnustríðs lýkur með tilfinningaríkri viðureig góðs og ills er ný kynslóð af hetjum er kvödd í hinsta sinn.

Upprisa Geimgengils er níunda og síðasta númeraða myndin í Stjörnustríðsseríunni. Hún hefur ekki aðeins verið kynnt sem lokapunkturinn á þríleiknum um þessa sögu sem gerist fyrir óralöngu á fjarlægri vetrarbraut, heldur sem myndin sem á að loka öllum þremur þríleikjunum. Það er til mikils ætlast af einni mynd, að færa þremur kynslóðum aðdáenda endalokin sem serían verðskuldar. Hún líður því fyrir væntingar og metnaðarfulla auglýsingaherferð.

Kvikmyndaserían hófst fyrir 42 árum, sem sagan um Loga Geimgengil, bóndastrák sem var hrakinn frá heimili sínu og fór því á vit ævintýranna. Þar kynntist hann Hans Óla, prinsessunni Lilju og fleiri hetjum og skúrkum, átti tilfinningaríka baráttu og uppgjör við áður óþekktan föður sinn, Svarthöfða, og leiddi á endanum uppreisn sem steypti illa keisaranum af stóli.

Þríleikir eru þrekvirki

Upphaflegi þríleikurinn lifir farsælu lífi í minningunni, en á sínum tíma var hann mjög umdeildur. Sumir aðdáendur voru bálreiðir yfir því að Hans Óli og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár