Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Innviðir náttúru og sálar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.

Innviðir náttúru og sálar
Öskjuvatn Skáldsagan Ína er ekki aðeins lýsing á atburði við Öskju, ferða- og náttúrulýsing, hún er einnig tvöföld ástarsaga; lýsing á innra lífi konunnar sem öðlast sálarró og sátt í faðmi nátúrunnar. Mynd: Wikimedia Commons

Árið 1907 fórust tveir ungir Þjóðverjar við Öskju, jarðfræðingurinn Walter von Knebel (1880-1907) og listmálarinn Max Rudloff. Talið er að þeir hafi drukknað í Öskjuvatni, en lík þeirra fundust aldrei. Ári síðar kom unnusta Walters, Ína von Grumbkow (1872-1942), til Íslands og ferðaðist sömu slóðir í tilraun til að grafast fyrir um örlög mannanna og í viðleitni til að takast á við sorgina og sætta sig við missinn. Þessi harmsaga er uppspretta skáldsögunnar ÍNA eftir Skúla Thoroddsen og er um hans fyrstu skáldsögu að ræða, áður hefur Skúli sent frá sér ljóðabókina Í ljósi tímans (2002).

Efnið er tilvalið í sögulegt skáldverk; hefur að geyma óleysta gátu og harmleik á stórum skala, enda hefur margt verið rætt og ritað um málið á þeirri ríflegu öld sem liðin er síðan Þjóðverjarnir tveir hurfu sporlaust. Fóru þá ýmsar sögusagnir á kreik, sérstaklega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár