Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Innviðir náttúru og sálar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.

Innviðir náttúru og sálar
Öskjuvatn Skáldsagan Ína er ekki aðeins lýsing á atburði við Öskju, ferða- og náttúrulýsing, hún er einnig tvöföld ástarsaga; lýsing á innra lífi konunnar sem öðlast sálarró og sátt í faðmi nátúrunnar. Mynd: Wikimedia Commons

Árið 1907 fórust tveir ungir Þjóðverjar við Öskju, jarðfræðingurinn Walter von Knebel (1880-1907) og listmálarinn Max Rudloff. Talið er að þeir hafi drukknað í Öskjuvatni, en lík þeirra fundust aldrei. Ári síðar kom unnusta Walters, Ína von Grumbkow (1872-1942), til Íslands og ferðaðist sömu slóðir í tilraun til að grafast fyrir um örlög mannanna og í viðleitni til að takast á við sorgina og sætta sig við missinn. Þessi harmsaga er uppspretta skáldsögunnar ÍNA eftir Skúla Thoroddsen og er um hans fyrstu skáldsögu að ræða, áður hefur Skúli sent frá sér ljóðabókina Í ljósi tímans (2002).

Efnið er tilvalið í sögulegt skáldverk; hefur að geyma óleysta gátu og harmleik á stórum skala, enda hefur margt verið rætt og ritað um málið á þeirri ríflegu öld sem liðin er síðan Þjóðverjarnir tveir hurfu sporlaust. Fóru þá ýmsar sögusagnir á kreik, sérstaklega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár