Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Áhöfn flug­vél­ar Icelanda­ir gekk í störf hlaðmanna í verk­falli á flug­vell­in­um í München. Tals­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins vill ekki meina að starfs­menn­irn­ir hafi fram­ið verk­falls­brot. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir at­vik­ið sýna hvað Ís­land stend­ur fyr­ir.

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Flugstjóri, flugmaður og áhafnarmeðlimur í flugvél Icelandair, FI533, sem lenti í München í Þýskalandi þann 5. desember síðastliðinn, létu vinnustöðvun hlaðmanna á flugvellinum ekki koma í veg fyrir að vélin færi aftur á loft í tæka tíð. Þegar þeim varð ljóst að hlaðmenn á vettvangi væru í verkfalli tóku þeir sjálfir til við að afhlaða farangur vélarinnar auk þess sem þeir hlóðu hana aftur fyrir brottför.

Skiptar skoðanir eru um réttmæti þessara aðgerða á meðal starfsmanna Icelandair, meðal annars í ljósi þess að flugfreyjur Icelandair hafa verið samningslausar í næstum ár. Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs félagsins, er á meðal þeirra sem hrósa þremenningunum í umræðum á innri vef félagsins, en þar sagði hún atvikið til marks um það hvað Ísland stendur fyrir.

Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir þremenningana sjálfa hafa átt frumkvæði að því að ganga í störf hlaðmanna. Þetta hafi þeir gert til þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár