Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Áhöfn flug­vél­ar Icelanda­ir gekk í störf hlaðmanna í verk­falli á flug­vell­in­um í München. Tals­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins vill ekki meina að starfs­menn­irn­ir hafi fram­ið verk­falls­brot. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir at­vik­ið sýna hvað Ís­land stend­ur fyr­ir.

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Flugstjóri, flugmaður og áhafnarmeðlimur í flugvél Icelandair, FI533, sem lenti í München í Þýskalandi þann 5. desember síðastliðinn, létu vinnustöðvun hlaðmanna á flugvellinum ekki koma í veg fyrir að vélin færi aftur á loft í tæka tíð. Þegar þeim varð ljóst að hlaðmenn á vettvangi væru í verkfalli tóku þeir sjálfir til við að afhlaða farangur vélarinnar auk þess sem þeir hlóðu hana aftur fyrir brottför.

Skiptar skoðanir eru um réttmæti þessara aðgerða á meðal starfsmanna Icelandair, meðal annars í ljósi þess að flugfreyjur Icelandair hafa verið samningslausar í næstum ár. Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs félagsins, er á meðal þeirra sem hrósa þremenningunum í umræðum á innri vef félagsins, en þar sagði hún atvikið til marks um það hvað Ísland stendur fyrir.

Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir þremenningana sjálfa hafa átt frumkvæði að því að ganga í störf hlaðmanna. Þetta hafi þeir gert til þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár