Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Áhöfn flug­vél­ar Icelanda­ir gekk í störf hlaðmanna í verk­falli á flug­vell­in­um í München. Tals­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins vill ekki meina að starfs­menn­irn­ir hafi fram­ið verk­falls­brot. Fram­kvæmda­stjóri seg­ir at­vik­ið sýna hvað Ís­land stend­ur fyr­ir.

Gengu í störf hlaðmanna í verkfalli

Flugstjóri, flugmaður og áhafnarmeðlimur í flugvél Icelandair, FI533, sem lenti í München í Þýskalandi þann 5. desember síðastliðinn, létu vinnustöðvun hlaðmanna á flugvellinum ekki koma í veg fyrir að vélin færi aftur á loft í tæka tíð. Þegar þeim varð ljóst að hlaðmenn á vettvangi væru í verkfalli tóku þeir sjálfir til við að afhlaða farangur vélarinnar auk þess sem þeir hlóðu hana aftur fyrir brottför.

Skiptar skoðanir eru um réttmæti þessara aðgerða á meðal starfsmanna Icelandair, meðal annars í ljósi þess að flugfreyjur Icelandair hafa verið samningslausar í næstum ár. Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs félagsins, er á meðal þeirra sem hrósa þremenningunum í umræðum á innri vef félagsins, en þar sagði hún atvikið til marks um það hvað Ísland stendur fyrir.

Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir þremenningana sjálfa hafa átt frumkvæði að því að ganga í störf hlaðmanna. Þetta hafi þeir gert til þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár