Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ég myndi hlaupa yfir sjó af glerbrotum

Í ný­út­kom­inni skáld­sögu minni, Svana­fólk­ið, er að­al­per­són­unni fal­ið það verk­efni að rann­saka [kyn]hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Nið­ur­stöð­ur birt­ust ekki í bók­inni en koma fyr­ir aug­um les­enda Stund­ar­inn­ar. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur sit­ur í þetta skipti fyr­ir svör­um. Í haust kom út fyrsta skáld­saga henn­ar, Svíns­höf­uð, en áð­ur hef­ur hún gef­ið út tvær ljóða­bæk­ur og bú­ið til gjörn­inga með tví­eyk­inu Wund­erkind Col­lecti­ve ásamt Rakel McMa­hon mynd­list­ar­konu. Svíns­höf­uð hef­ur hlot­ið mikla at­hygli og lof og er hvort tveggja til­nefnd til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna og Fjöru­verð­laun­anna.

Ég myndi hlaupa yfir sjó af glerbrotum

Bergþóra – Bergþóra er fædd 1985, nam sálfræði og ritlist við Háskóla Íslands og útskrifaðist með MA í hagnýtri menningarmiðlun í ársbyrjun 2018 –  hvert eftirfarandi afla hafa haft – mestu – áhrif á val þitt á lífsleiðum: guð, samfélagið, þú sjálf?

Ég sjálf og samfélagið og guð. 

Hvort eftirfarandi afla hafa – meiri – áhrif á líf þitt: guð eða samfélagið?

Líklega samfélagið því ég hef látið álit annarra stjórna mér og er auðmótuð eins og leir af utanaðkomandi áhrifum.

Hvert þessara afla telur þú hafa – betri – áhrif á líf þitt: guð, samfélagið, þú sjálf?

Guð og ég vitna í orð sem vinkona mína fer stundum með: „Please God, protect me from the things I want.“ Ég veit ekki beinlínis hvað ég á við með guð en mér finnst eins og guð sé það sem svarar þegar ég reyni að hlusta á mitt innsta og minnsta, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár