Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Verð­laun­in voru veitt í þrett­ánda sinn á al­þjóða­degi fatl­aðs fólks. Stund­in hlaut verð­laun­in fyr­ir vand­aða um­fjöll­un um mál­efni ör­yrkja, sjúk­linga og elli­líf­eyr­is­þega.

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ
Hvatningarverðlaun veitt á alþjóðadegi fatlaðs fólks Verðlaunin voru veitt í þrettánda sinn. Mynd: ÖBÍ

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru veitt í þrettánda sinn 3. desember síðastliðinn, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Stundin hlaut þar hvatningarverðlaunin í flokknum umfjöllun og kynning. Var í röksemd með veitingu verðlaunanna tiltekið að þau væru veitt Stundinni fyrir vandaða umfjöllun um málefni öryrkja, sjúklinga og ellilífeyrisþega. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin.

Í ræðu sinni við afhendinguna sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, að einstaklega ánægjulegt væri að á hverju ári hlytu nýir aðilar verðlaunin. Það vekti athygli á að í samfélaginu væri fjöldinn allur af ófötluðu fólki sem skilji og styðji mannréttindabaráttu öryrkja. „Það er gott að finna að við erum ekki ein í baráttunni, því á hverju ári leggur fjöldi einstaklinga, samtaka, fyrirtækja og stofnana baráttu okkar lið og hvetur með því til skilnings og viðhorfsbreytinga í garð fatlaðs fólks.“

Aðrir sem fengu hvatningarverðlaunin að þessu sinni voru Sólveig Ásgrímsdóttir í flokki einstaklinga. Sólveig fékk verðlaunin fyrir bókina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár