Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hefnd Sigmundar

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur mark­visst sótt fylgi til póli­tískra and­stæð­inga sem hon­um hef­ur lent sam­an við á und­an­förn­um ár­um. Mið­flokk­ur­inn mæl­ist nú næst­stærsti flokk­ur lands­ins og höfð­ar til ólíkra hópa kjós­enda. Fjórða hver mann­eskja á aldr­in­um 50 til 67 ára styð­ur Mið­flokk­inn.

Hefnd Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins haustið 2016 og stofnaði í kjölfarið Miðflokkinn. Hann hafði áður þurft að víkja úr ríkisstjórn með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, vegna uppljóstrana í Panamaskjölunum og loks varð hann uppvís um það í nóvember 2018 að taka þátt í niðrandi samtali um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, á Klaustri bar.

Stærstur hjá eldri kjósendum

Eftir nokkurt fylgistap í kringum hneykslismál hefur Sigmundur Davíð náð að sækja sér fylgi til flokka þeirra allra og gera Miðflokkinn að næststærsta stjórnmálaflokki landsins samkvæmt niðurstöðum kannana sem MMR tók saman fyrir Stundina. Miðflokkurinn mælist með 15,2 prósenta fylgi á tímabilinu, rétt á eftir 19,6 prósenta fylgi Sjálfstæðisflokksins. Miðflokkurinn mælist stærsti flokkurinn hjá aldurshópnum 50 til 67 ára með 24 prósenta fylgi og líka hjá öllum kjósendum yfir 60 ára aldri. Hann mælist einnig sá vinsælasti á Suðurlandi og Norðurlandi vestra.

Tekur fylgi frá andstæðingum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár