Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hefnd Sigmundar

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur mark­visst sótt fylgi til póli­tískra and­stæð­inga sem hon­um hef­ur lent sam­an við á und­an­förn­um ár­um. Mið­flokk­ur­inn mæl­ist nú næst­stærsti flokk­ur lands­ins og höfð­ar til ólíkra hópa kjós­enda. Fjórða hver mann­eskja á aldr­in­um 50 til 67 ára styð­ur Mið­flokk­inn.

Hefnd Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins haustið 2016 og stofnaði í kjölfarið Miðflokkinn. Hann hafði áður þurft að víkja úr ríkisstjórn með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, vegna uppljóstrana í Panamaskjölunum og loks varð hann uppvís um það í nóvember 2018 að taka þátt í niðrandi samtali um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, á Klaustri bar.

Stærstur hjá eldri kjósendum

Eftir nokkurt fylgistap í kringum hneykslismál hefur Sigmundur Davíð náð að sækja sér fylgi til flokka þeirra allra og gera Miðflokkinn að næststærsta stjórnmálaflokki landsins samkvæmt niðurstöðum kannana sem MMR tók saman fyrir Stundina. Miðflokkurinn mælist með 15,2 prósenta fylgi á tímabilinu, rétt á eftir 19,6 prósenta fylgi Sjálfstæðisflokksins. Miðflokkurinn mælist stærsti flokkurinn hjá aldurshópnum 50 til 67 ára með 24 prósenta fylgi og líka hjá öllum kjósendum yfir 60 ára aldri. Hann mælist einnig sá vinsælasti á Suðurlandi og Norðurlandi vestra.

Tekur fylgi frá andstæðingum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár