Þegar nasisminn lá í dvala

Tíma­bær og merki­leg sögu­leg skáld­saga, fanta­vel skrif­uð og áhuga­verð eins og bú­ast má við frá Sjón, en hefði þó mátt sýna bet­ur hvernig ná­kvæm­lega að­al­per­sóna sög­unn­ar geng­ur nas­ism­an­um á hönd.

Þegar nasisminn lá í dvala
Sögupersónur Ýmsum sögufrægum persónum bregður fyrir í nýrri skáldsögu Sjón.

Maður finnst látinn í breskum lestarklefa. Hann er 24 ára gamall samkvæmt vegabréfi og titillinn er vísun í orðin sem lögreglumaður skrifar í minnisbók sína, ásamt því að teikna litla mynd af unga manninum, Gunnari Kampen. „Korngult hár, grá augu“ er lýsingin – og á ágætlega við hina arísku sjálfsmynd sem aðalpersóna sögunnar tileinkar sér.

Aðalpersónan er áðurnefndur Gunnar – í næsta kafla er spólað til baka um áratugi og alla leið í frumbernsku. Bernskan er rifjuð upp, bernska í skugga heimsstyrjaldar sem fyrst geisar í fjarska og er svo nýlokið þegar á líður. Stráknum lyndir illa við föður sinn, virðist einrænt barn, en áhugasamur um nágrannann Lúther sem er bæði kennari og formaður Hjólhestafjelagsins Sleipnis. Félags sem reynist einnig vera þýskuskóli.

Bókinni er skipt upp í þrjá álíka langa hluta og sá fyrsti birtir okkur fyrst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár