Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þegar nasisminn lá í dvala

Tíma­bær og merki­leg sögu­leg skáld­saga, fanta­vel skrif­uð og áhuga­verð eins og bú­ast má við frá Sjón, en hefði þó mátt sýna bet­ur hvernig ná­kvæm­lega að­al­per­sóna sög­unn­ar geng­ur nas­ism­an­um á hönd.

Þegar nasisminn lá í dvala
Sögupersónur Ýmsum sögufrægum persónum bregður fyrir í nýrri skáldsögu Sjón.

Maður finnst látinn í breskum lestarklefa. Hann er 24 ára gamall samkvæmt vegabréfi og titillinn er vísun í orðin sem lögreglumaður skrifar í minnisbók sína, ásamt því að teikna litla mynd af unga manninum, Gunnari Kampen. „Korngult hár, grá augu“ er lýsingin – og á ágætlega við hina arísku sjálfsmynd sem aðalpersóna sögunnar tileinkar sér.

Aðalpersónan er áðurnefndur Gunnar – í næsta kafla er spólað til baka um áratugi og alla leið í frumbernsku. Bernskan er rifjuð upp, bernska í skugga heimsstyrjaldar sem fyrst geisar í fjarska og er svo nýlokið þegar á líður. Stráknum lyndir illa við föður sinn, virðist einrænt barn, en áhugasamur um nágrannann Lúther sem er bæði kennari og formaður Hjólhestafjelagsins Sleipnis. Félags sem reynist einnig vera þýskuskóli.

Bókinni er skipt upp í þrjá álíka langa hluta og sá fyrsti birtir okkur fyrst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár