Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Lág­stemmd og fal­leg saga um af­skipt­ar en góð­ar mann­eskj­ur sem hefði kannski mátt kafa að­eins dýpra í.

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Við erum stödd í sumarbústaðabyggð, einhvers staðar sunnan Reykjavíkur. Miðað við kennileiti, íþróttakennaraskólann og eþíópískan veitingastað, er sögusviðið einhvers konar bræðingur af Laugarvatni og Flúðum. Við kynnumst þó lítið ferðamönnum, flestar aðalpersónur bókarinnar virðast hafa búsetu hér, ýmist tímabundið eða til frambúðar. Og sem fyrrum íbúi Laugarvatns til skamms tíma get ég staðfest að þessi sumarbústaðahverfisbræðingur Guðrúnar Evu er töluvert líflegri en sá svefnbær.

Fjórar aðalpersónur skiptast á að segja söguna; hin sextán ára Hanna, öryrkinn Árni, ekkjan Borghildur og Aron Snær, ellefu ára umkomulaus strákur. Aron Snær fær að vísu bara einn kafla, ólíkt hinum sem öll fá tvo eða þrjá. En hann er samt miðpunktur sögunnar af því hann er sá sem tengir þau öll saman, innbyrðis kynni hinna þriggja eru sáralítil.

Hanna er sögumaður fyrsta kaflans. Maður fær snemma á tilfinninguna að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár