Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stærsta lífsverkefnið

Í Systu – bernsk­unn­ar vegna seg­ir Sigrún Svein­björns­dótt­ir frá bernsku sinni, upp­eldi og lífs­skoð­un­um, en það er Vig­dís Gríms­dótt­ir rit­höf­und­ur sem held­ur um penn­ann. Þetta er að mati gagn­rýn­anda fal­leg­ur boð­skap­ur í ein­lægri og hlýrri bók sem all­ir ættu að lesa; ekki síst þeir sem vinna með börn­um alla daga, for­eldr­ar og kenn­ar­ar. Þetta er bók sem nær smám sam­an sterk­um tök­um á les­and­an­um; bók um mennsk­una, barn­anna og bernsk­unn­ar vegna.

Stærsta lífsverkefnið
Vigdís Grímsdóttir Fáir rithöfundar hafa verið eins ötulir og Vigdís að skrifa um mikilvægi bernskunnar fyrir líf og velferð einstaklingsins. Mynd: Kristinn Magnússon

Fáir rithöfundar hafa verið eins ötulir og Vigdís Grímsdóttir að skrifa um mikilvægi bernskunnar fyrir líf og velferð einstaklingsins. Í mörgum skáldsagna sinna lýsir hún hvernig áfall í bernsku, ill meðferð á börnum, andlegt og líkamlegt ofbeldi, markar þann sem fyrir slíku verður fyrir lífstíð. Um þetta fjalla til að mynda skáldsögur hennar Kaldaljós (1987), Ég heiti Ísbjörg. Ég er ljón (1989), Þögnin (2000) og Dísusaga (2013). Nýja bók Vigdísar, Systa, hefur undirtitilinn Bernskunnar vegna og segja má að hér sé sama viðfangsefni á ferðinni þótt Vigdís nálgist efnið á hátt sem er gjörólíkur þeim aðferðum sem hún beitir í áðurnefndum skáldsögum. Enda er Systa ekki skáldsaga. Í grunninn er um endurminningar að ræða sem fléttast saman við hugleiðingar um bernskuna og mikilvægi þess að börn njóti góðs atlætis til líkama og sálar. En þótt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár