Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vígdís vill „grípa til aðgerða núna strax“ á RÚV

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ist sleg­in vegna skýrslu Ey­þórs Arn­alds um rekst­ur RÚV. Hún vill að rík­is­stjórn­in standi við áform sín um lækk­un út­varps­gjalds.

Vígdís vill „grípa til aðgerða núna strax“ á RÚV
Vill aðgerðir strax Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist slegin yfir niðurstöðun nefndar um starfsemi og rekstur RÚV. Mynd: Pressphotos

„Mín fyrstu viðbrögð eru þau að ég er slegin yfir því sem kemur fram í skýrslunni,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, um skýrslu nefndar Eyþórs Arnalds um starfsemi og rekstur RÚV. Stundin náði tali af Vigdísi eftir fund fjárlaganefndar með nefnd Eyþórs. Nefnir hún sem dæmi skort á eftirlitsheimildum með RÚV ohf., bæði hjá fjölmiðlanefnd og Ríkisendurskoðun, og tilkomu Vodafone samningsins frá 2013. „Það hefur verið hamrað mjög á því að RÚV sé mjög skuldsett en þarna kemur fram að það er einungis sex prósent skuldahlutfall sem er á pari við stjórnunarkostnaðinn hjá RÚV. Þannig það hafa verið mjög miklar blekkingar í þessu öllu saman. Þessi skýrsla varpar mjög góðu ljósi á allar staðreyndir,“ segir Vigdís. 

„Þannig það hafa verið mjög miklar blekkingar í þessu öllu saman.“

Gripið sé strax til aðgerða

En hver eru næstu skref að mati Vigdísar? „Í fyrsta lagi þarf að athuga hvort það þurfi ekki að breyta rekstarformi RÚV,“ segir hún. „Eins og staðan er í dag er þetta algjörlega ógagnsætt og ríkið hefur raunverulega enga aðkomu að þessu. Það er pólitískt kosin stjórn en samt er þetta ohf, hlutabréf ríkisins liggur í menntamálaráðuneytinu en samt heyrir þetta undir fjármálaráðuneytið hvað varðar fjárheimildirnar,“ segir Vigdís. 

Stundin sagði frá því fyrr í dag að Illugi Gunnarsson hyggðist setja á fót

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár