Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vígdís vill „grípa til aðgerða núna strax“ á RÚV

Vig­dís Hauks­dótt­ir, formað­ur fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ist sleg­in vegna skýrslu Ey­þórs Arn­alds um rekst­ur RÚV. Hún vill að rík­is­stjórn­in standi við áform sín um lækk­un út­varps­gjalds.

Vígdís vill „grípa til aðgerða núna strax“ á RÚV
Vill aðgerðir strax Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segist slegin yfir niðurstöðun nefndar um starfsemi og rekstur RÚV. Mynd: Pressphotos

„Mín fyrstu viðbrögð eru þau að ég er slegin yfir því sem kemur fram í skýrslunni,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, um skýrslu nefndar Eyþórs Arnalds um starfsemi og rekstur RÚV. Stundin náði tali af Vigdísi eftir fund fjárlaganefndar með nefnd Eyþórs. Nefnir hún sem dæmi skort á eftirlitsheimildum með RÚV ohf., bæði hjá fjölmiðlanefnd og Ríkisendurskoðun, og tilkomu Vodafone samningsins frá 2013. „Það hefur verið hamrað mjög á því að RÚV sé mjög skuldsett en þarna kemur fram að það er einungis sex prósent skuldahlutfall sem er á pari við stjórnunarkostnaðinn hjá RÚV. Þannig það hafa verið mjög miklar blekkingar í þessu öllu saman. Þessi skýrsla varpar mjög góðu ljósi á allar staðreyndir,“ segir Vigdís. 

„Þannig það hafa verið mjög miklar blekkingar í þessu öllu saman.“

Gripið sé strax til aðgerða

En hver eru næstu skref að mati Vigdísar? „Í fyrsta lagi þarf að athuga hvort það þurfi ekki að breyta rekstarformi RÚV,“ segir hún. „Eins og staðan er í dag er þetta algjörlega ógagnsætt og ríkið hefur raunverulega enga aðkomu að þessu. Það er pólitískt kosin stjórn en samt er þetta ohf, hlutabréf ríkisins liggur í menntamálaráðuneytinu en samt heyrir þetta undir fjármálaráðuneytið hvað varðar fjárheimildirnar,“ segir Vigdís. 

Stundin sagði frá því fyrr í dag að Illugi Gunnarsson hyggðist setja á fót

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
4
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár