Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þúsund á þöglum mótmælum: „Við erum ekki nógu merkileg til að fara í verkfall“

Banda­lag há­skóla­manna og Fé­lag ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga standa fyr­ir þögl­um mót­mæl­um fyr­ir ut­an Stjórn­ar­ráð­ið. Stund­in ræddi við mót­mæl­end­ur.

Þúsund á þöglum mótmælum: „Við erum ekki nógu merkileg til að fara í verkfall“

Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga standa fyrir þöglum mótmælum fyrir utan Stjórnarráðið. Líkt og sjá má á myndum eru mótmælin nokkuð fjölmenn en flestir þeirra sem Stundin ræddi við voru þar komnir til að sýna samstöðu. Gert er ráð fyrir að mótmælin standi yfir þar til ríkisstjórnarfundi lýkur.

Samkvæmt RÚV er þar komnir saman eitt þúsund mótmælendur. Verkföll ríflega tvö þúsund hjúkrunarfræðinga hafa staðið yfir frá 27. maí en samninganefnd ríkisins hefur ekki enn komið til móts við kröfur þeirra. Stundin ræddi við þrjá háskólamenntaða mótmælendur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár