Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þúsund á þöglum mótmælum: „Við erum ekki nógu merkileg til að fara í verkfall“

Banda­lag há­skóla­manna og Fé­lag ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga standa fyr­ir þögl­um mót­mæl­um fyr­ir ut­an Stjórn­ar­ráð­ið. Stund­in ræddi við mót­mæl­end­ur.

Þúsund á þöglum mótmælum: „Við erum ekki nógu merkileg til að fara í verkfall“

Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga standa fyrir þöglum mótmælum fyrir utan Stjórnarráðið. Líkt og sjá má á myndum eru mótmælin nokkuð fjölmenn en flestir þeirra sem Stundin ræddi við voru þar komnir til að sýna samstöðu. Gert er ráð fyrir að mótmælin standi yfir þar til ríkisstjórnarfundi lýkur.

Samkvæmt RÚV er þar komnir saman eitt þúsund mótmælendur. Verkföll ríflega tvö þúsund hjúkrunarfræðinga hafa staðið yfir frá 27. maí en samninganefnd ríkisins hefur ekki enn komið til móts við kröfur þeirra. Stundin ræddi við þrjá háskólamenntaða mótmælendur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár