Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þúsund á þöglum mótmælum: „Við erum ekki nógu merkileg til að fara í verkfall“

Banda­lag há­skóla­manna og Fé­lag ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræð­inga standa fyr­ir þögl­um mót­mæl­um fyr­ir ut­an Stjórn­ar­ráð­ið. Stund­in ræddi við mót­mæl­end­ur.

Þúsund á þöglum mótmælum: „Við erum ekki nógu merkileg til að fara í verkfall“

Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga standa fyrir þöglum mótmælum fyrir utan Stjórnarráðið. Líkt og sjá má á myndum eru mótmælin nokkuð fjölmenn en flestir þeirra sem Stundin ræddi við voru þar komnir til að sýna samstöðu. Gert er ráð fyrir að mótmælin standi yfir þar til ríkisstjórnarfundi lýkur.

Samkvæmt RÚV er þar komnir saman eitt þúsund mótmælendur. Verkföll ríflega tvö þúsund hjúkrunarfræðinga hafa staðið yfir frá 27. maí en samninganefnd ríkisins hefur ekki enn komið til móts við kröfur þeirra. Stundin ræddi við þrjá háskólamenntaða mótmælendur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár