Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ófærð á Kjalarnesi: „Ágætis hviður, ég hef þó alveg séð það verra”

Óveð­ur geis­ar um land­ið. Af­leitt ferða­veð­ur á Suð­ur- og Vest­ur­landi. Færð­in verst við Hafn­ar­fjall og á Kjal­ar­nesi þar sem veg­in­um var lok­að

Ófærð á Kjalarnesi: „Ágætis hviður, ég hef þó alveg séð það verra”

Óveður geisar um landið en verst lætur undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur, segir storminn ekki stórmál á höfuðborgarsvæðinu þar sem gróður og byggingar skýli gegn vindi. „Verst er á þessum frægu svæðum, Hafnarfjalli og Kjalarnesi,” segir hann. Aðallega beri að varast þar sem keyrðar eru langar vegalengdir en ferðaveður er afleitt um allt suður- og vesturland. Þar er skafrenningur og 15 til 18 metrar á sekúndu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár