Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varar við spillingu eftir yfirtöku Gunnars Braga á þróunarsamvinnu

Ut­an­rík­is­mála­nefnd mæl­ir með sam­þykkt frum­varps Gunn­ars Braga Sveins­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um að Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un verði lögð nið­ur og verk­efn­in flutt und­ir ráðu­neyti hans. Stjórn­sýslu­fræð­ing­ur­inn Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir var­ar við spill­ingu í kjöl­far­ið.

Varar við spillingu eftir yfirtöku Gunnars Braga á þróunarsamvinnu
Gunnar Bragi Sveinsson Með nýju frumvarpi, sem horfur eru á að Alþingi samþykki, eru verkefni Þróunarsamvinnustofnunar færð beint undir hans forræði. Mynd: Pressphotos

Stjórnsýslufræðingurinn Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir óttast áhrifin af yfirtöku utanríkisráðuneytisins á starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar, sem Gunnar Bragi Sveinsson ráðherra hefur lagt fyrir Alþingi. 

Stundin fjallaði um áralanga baráttu um Þróunarsamvinnustofnun í síðasta tölublaði sínu, en nú virðist sögu hennar vera að ljúka.

Samkvæmt frumvarpi Gunnars Braga verður Þróunarsamvinnustofnun lögð niður sem sjálfstæð stofnun og verkefni  hennar öll færð beint undir ráðherra í utanríkisráðuneytinu. Með því aukast bein völd ráðherrans og áhrif á einstök verkefni. 

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur kveður stofnunina á Facebook og varar jafnframt við minnkandi gagnsæi og auknum líkum á spillingu í tengslum við breytingu Gunnars Braga.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár