Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Varaformaður VG farinn til Noregs að vinna á sjó

Björn Val­ur Gísla­son snéri aft­ur á sjó­inn.

Varaformaður VG farinn til Noregs að vinna á sjó

Ég var atvinnulaus meira og minna í níu mánuði eftir að ég féll af þingi. Það var eiginlega full vinna að leita að vinnu,“ segir Björn Valur Gíslason, varaformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, sem starfar nú sem stýrimaður á Rem Vision, skipi sem þjónustar olíuborpalla við strendur Noregs.

Rem Vision
Rem Vision Björn Valur er stýrimaður á þessu glæsilega skipi

„Ég þurfti að hafa talsvert fyrir því að komast í þetta pláss. Ég varð að endurnýja öll skírteini, bæta við skipstjórnarréttindin mín og sækja ýmiss námskeið þessu tengdu,“ segir hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Landflótti

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár