Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti

Frá ár­inu 1972 hef­ur Front Nati­onal, Þjóð­fylk­ing­in, vax­ið frá því að vera smár hóp­ur sér­vitr­inga yst á hægri kanti franskra stjórn­mála yf­ir í að vera eitt stærsta stjórn­mála­afl lands­ins. Ótti við Íslam, van­traust á stjórn­málaelít­um og slæmt efna­hags­ástand hafa gert það raun­hæf­an mögu­leika að ný-fasísk hreyf­ing taki dag einn völd­in í Frakklandi.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti
Jean Marie Le Pen Viðurkenndi að hafa pyntað fanga.

Þrátt fyrir að skoðanakannanir hefðu sýnt gott gengi Front National kom það mörgum í opna skjöldu að sjá flokkinn fá yfir þriðjung atkvæða í fyrri umferð fylkisstjórnarkosninga sunnudaginn 6. desember. Í þeim héröðum Frakklands þar sem atvinnuleysið er hæst náði hann yfir 40% atkvæða í fyrri umferð og í einu fylki hélt hann þeim tölum í seinni umferð. 

Kosningaþátttaka jókst sunnudaginn 13. desember þar sem óttinn við valdatöku FN og samstaða bæði hægri og vinstriflokka skilaði fleirum á kjörstað. Í þeirri umferð náði FN þó ríflega þriðjungi atkvæða og í sumum fylkjum, PACA (Provence og Alpahéröð) Nord-Pas de Calais-Picardie, var hann ekki langt frá helmingi atkvæða. Það kom einnig mjög á óvart að flokkurinn yrði stærstur meðal ungs fólks. 

Þróunin hefur valdið áhyggjum á meðal nágranna eins og Þýskalandi, en flokkurinn er andvígur öllu alþjóðlegu samstarfi. Markmið FN fyrir utan að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár