Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti

Frá ár­inu 1972 hef­ur Front Nati­onal, Þjóð­fylk­ing­in, vax­ið frá því að vera smár hóp­ur sér­vitr­inga yst á hægri kanti franskra stjórn­mála yf­ir í að vera eitt stærsta stjórn­mála­afl lands­ins. Ótti við Íslam, van­traust á stjórn­málaelít­um og slæmt efna­hags­ástand hafa gert það raun­hæf­an mögu­leika að ný-fasísk hreyf­ing taki dag einn völd­in í Frakklandi.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti
Jean Marie Le Pen Viðurkenndi að hafa pyntað fanga.

Þrátt fyrir að skoðanakannanir hefðu sýnt gott gengi Front National kom það mörgum í opna skjöldu að sjá flokkinn fá yfir þriðjung atkvæða í fyrri umferð fylkisstjórnarkosninga sunnudaginn 6. desember. Í þeim héröðum Frakklands þar sem atvinnuleysið er hæst náði hann yfir 40% atkvæða í fyrri umferð og í einu fylki hélt hann þeim tölum í seinni umferð. 

Kosningaþátttaka jókst sunnudaginn 13. desember þar sem óttinn við valdatöku FN og samstaða bæði hægri og vinstriflokka skilaði fleirum á kjörstað. Í þeirri umferð náði FN þó ríflega þriðjungi atkvæða og í sumum fylkjum, PACA (Provence og Alpahéröð) Nord-Pas de Calais-Picardie, var hann ekki langt frá helmingi atkvæða. Það kom einnig mjög á óvart að flokkurinn yrði stærstur meðal ungs fólks. 

Þróunin hefur valdið áhyggjum á meðal nágranna eins og Þýskalandi, en flokkurinn er andvígur öllu alþjóðlegu samstarfi. Markmið FN fyrir utan að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár