Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti

Frá ár­inu 1972 hef­ur Front Nati­onal, Þjóð­fylk­ing­in, vax­ið frá því að vera smár hóp­ur sér­vitr­inga yst á hægri kanti franskra stjórn­mála yf­ir í að vera eitt stærsta stjórn­mála­afl lands­ins. Ótti við Íslam, van­traust á stjórn­málaelít­um og slæmt efna­hags­ástand hafa gert það raun­hæf­an mögu­leika að ný-fasísk hreyf­ing taki dag einn völd­in í Frakklandi.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti
Jean Marie Le Pen Viðurkenndi að hafa pyntað fanga.

Þrátt fyrir að skoðanakannanir hefðu sýnt gott gengi Front National kom það mörgum í opna skjöldu að sjá flokkinn fá yfir þriðjung atkvæða í fyrri umferð fylkisstjórnarkosninga sunnudaginn 6. desember. Í þeim héröðum Frakklands þar sem atvinnuleysið er hæst náði hann yfir 40% atkvæða í fyrri umferð og í einu fylki hélt hann þeim tölum í seinni umferð. 

Kosningaþátttaka jókst sunnudaginn 13. desember þar sem óttinn við valdatöku FN og samstaða bæði hægri og vinstriflokka skilaði fleirum á kjörstað. Í þeirri umferð náði FN þó ríflega þriðjungi atkvæða og í sumum fylkjum, PACA (Provence og Alpahéröð) Nord-Pas de Calais-Picardie, var hann ekki langt frá helmingi atkvæða. Það kom einnig mjög á óvart að flokkurinn yrði stærstur meðal ungs fólks. 

Þróunin hefur valdið áhyggjum á meðal nágranna eins og Þýskalandi, en flokkurinn er andvígur öllu alþjóðlegu samstarfi. Markmið FN fyrir utan að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.
Segja svör Íslands hvorki viðunandi né í samræmi við raunveruleikann
6
Fréttir

Segja svör Ís­lands hvorki við­un­andi né í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann

Hvít­þvott­ur, inni­halds­leysi og óvið­un­andi svör sem eru ekki í tengsl­um við raun­veru­leik­ann eru með­al þeirra orða sem Geð­hjálp not­uðu til að lýsa svör­um Ís­lands um geð­heil­brigð­is­mál í sam­ráðs­gátt. Inn­an stjórn­kerf­is­ins er unn­ið að drög­um að mið­ann­ar­skýrslu Ís­lands vegna alls­herj­ar­út­tekt­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna á stöðu mann­rétt­inda­mála.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár