Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti

Frá ár­inu 1972 hef­ur Front Nati­onal, Þjóð­fylk­ing­in, vax­ið frá því að vera smár hóp­ur sér­vitr­inga yst á hægri kanti franskra stjórn­mála yf­ir í að vera eitt stærsta stjórn­mála­afl lands­ins. Ótti við Íslam, van­traust á stjórn­málaelít­um og slæmt efna­hags­ástand hafa gert það raun­hæf­an mögu­leika að ný-fasísk hreyf­ing taki dag einn völd­in í Frakklandi.

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti
Jean Marie Le Pen Viðurkenndi að hafa pyntað fanga.

Þrátt fyrir að skoðanakannanir hefðu sýnt gott gengi Front National kom það mörgum í opna skjöldu að sjá flokkinn fá yfir þriðjung atkvæða í fyrri umferð fylkisstjórnarkosninga sunnudaginn 6. desember. Í þeim héröðum Frakklands þar sem atvinnuleysið er hæst náði hann yfir 40% atkvæða í fyrri umferð og í einu fylki hélt hann þeim tölum í seinni umferð. 

Kosningaþátttaka jókst sunnudaginn 13. desember þar sem óttinn við valdatöku FN og samstaða bæði hægri og vinstriflokka skilaði fleirum á kjörstað. Í þeirri umferð náði FN þó ríflega þriðjungi atkvæða og í sumum fylkjum, PACA (Provence og Alpahéröð) Nord-Pas de Calais-Picardie, var hann ekki langt frá helmingi atkvæða. Það kom einnig mjög á óvart að flokkurinn yrði stærstur meðal ungs fólks. 

Þróunin hefur valdið áhyggjum á meðal nágranna eins og Þýskalandi, en flokkurinn er andvígur öllu alþjóðlegu samstarfi. Markmið FN fyrir utan að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár