Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Unglingurinn dansar

Ung­ling­ar áttu skemmti­lega og kraft­mikla að­komu að dans­há­tíð­inni Reykja­vík Dancefesti­val um helg­ina.

Unglingurinn dansar

Reykjavík Dancefestival var haldið síðustu helgi, en þema hátíðarinnar var unglingurinn. Tvær stórar sýningar, skapaðar í samstarfi við unglinga, voru sýndar í Tjarnarbíói og í kjölfarið var ungu fólki boðið að nýta sér hluta Hörpunnar á Laugardegi til listsköpunar.

Það er rafmögnuð og ærslafull stemning sem maður skynjar bakvið dyrnar inn í salinn þar sem tugur unglinga bíður spenntur eftir áhorfendum. Þemað á Reykjavík Dancefestival þennan nóvember eru unglingar og flestir flytjendur eru einmitt það. Unglingar. Sama gildir um áhorfendur. Eða svona næstum því. Á hátíðinni er sérstakt tilboð fyrir fólk undir tvítugu, fyrir einn miða má bjóða fimm einstaklingum undir tvítugu. Og á þessari sýningu, fyrir utan flesta þá úr menningardanselítunni sem eru í miðaáskrift, eru þó nokkur ný andlit. Flest menntaskólanemar.

Þegar ég heyrði að Mammalian Diving Reflex væri að koma til landsins varð ég strax spenntur. Kanadíski leikhópurinn er fyrst og fremst þekktur fyrir þátttökusýningar með ungu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár