Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Unglingurinn dansar

Ung­ling­ar áttu skemmti­lega og kraft­mikla að­komu að dans­há­tíð­inni Reykja­vík Dancefesti­val um helg­ina.

Unglingurinn dansar

Reykjavík Dancefestival var haldið síðustu helgi, en þema hátíðarinnar var unglingurinn. Tvær stórar sýningar, skapaðar í samstarfi við unglinga, voru sýndar í Tjarnarbíói og í kjölfarið var ungu fólki boðið að nýta sér hluta Hörpunnar á Laugardegi til listsköpunar.

Það er rafmögnuð og ærslafull stemning sem maður skynjar bakvið dyrnar inn í salinn þar sem tugur unglinga bíður spenntur eftir áhorfendum. Þemað á Reykjavík Dancefestival þennan nóvember eru unglingar og flestir flytjendur eru einmitt það. Unglingar. Sama gildir um áhorfendur. Eða svona næstum því. Á hátíðinni er sérstakt tilboð fyrir fólk undir tvítugu, fyrir einn miða má bjóða fimm einstaklingum undir tvítugu. Og á þessari sýningu, fyrir utan flesta þá úr menningardanselítunni sem eru í miðaáskrift, eru þó nokkur ný andlit. Flest menntaskólanemar.

Þegar ég heyrði að Mammalian Diving Reflex væri að koma til landsins varð ég strax spenntur. Kanadíski leikhópurinn er fyrst og fremst þekktur fyrir þátttökusýningar með ungu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár