Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Unglingurinn dansar

Ung­ling­ar áttu skemmti­lega og kraft­mikla að­komu að dans­há­tíð­inni Reykja­vík Dancefesti­val um helg­ina.

Unglingurinn dansar

Reykjavík Dancefestival var haldið síðustu helgi, en þema hátíðarinnar var unglingurinn. Tvær stórar sýningar, skapaðar í samstarfi við unglinga, voru sýndar í Tjarnarbíói og í kjölfarið var ungu fólki boðið að nýta sér hluta Hörpunnar á Laugardegi til listsköpunar.

Það er rafmögnuð og ærslafull stemning sem maður skynjar bakvið dyrnar inn í salinn þar sem tugur unglinga bíður spenntur eftir áhorfendum. Þemað á Reykjavík Dancefestival þennan nóvember eru unglingar og flestir flytjendur eru einmitt það. Unglingar. Sama gildir um áhorfendur. Eða svona næstum því. Á hátíðinni er sérstakt tilboð fyrir fólk undir tvítugu, fyrir einn miða má bjóða fimm einstaklingum undir tvítugu. Og á þessari sýningu, fyrir utan flesta þá úr menningardanselítunni sem eru í miðaáskrift, eru þó nokkur ný andlit. Flest menntaskólanemar.

Þegar ég heyrði að Mammalian Diving Reflex væri að koma til landsins varð ég strax spenntur. Kanadíski leikhópurinn er fyrst og fremst þekktur fyrir þátttökusýningar með ungu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár