Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Unglingurinn dansar

Ung­ling­ar áttu skemmti­lega og kraft­mikla að­komu að dans­há­tíð­inni Reykja­vík Dancefesti­val um helg­ina.

Unglingurinn dansar

Reykjavík Dancefestival var haldið síðustu helgi, en þema hátíðarinnar var unglingurinn. Tvær stórar sýningar, skapaðar í samstarfi við unglinga, voru sýndar í Tjarnarbíói og í kjölfarið var ungu fólki boðið að nýta sér hluta Hörpunnar á Laugardegi til listsköpunar.

Það er rafmögnuð og ærslafull stemning sem maður skynjar bakvið dyrnar inn í salinn þar sem tugur unglinga bíður spenntur eftir áhorfendum. Þemað á Reykjavík Dancefestival þennan nóvember eru unglingar og flestir flytjendur eru einmitt það. Unglingar. Sama gildir um áhorfendur. Eða svona næstum því. Á hátíðinni er sérstakt tilboð fyrir fólk undir tvítugu, fyrir einn miða má bjóða fimm einstaklingum undir tvítugu. Og á þessari sýningu, fyrir utan flesta þá úr menningardanselítunni sem eru í miðaáskrift, eru þó nokkur ný andlit. Flest menntaskólanemar.

Þegar ég heyrði að Mammalian Diving Reflex væri að koma til landsins varð ég strax spenntur. Kanadíski leikhópurinn er fyrst og fremst þekktur fyrir þátttökusýningar með ungu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár