Úlfarsfellið er í dag ein helsta útivistarperla höfuðborgarbúa. En fjallið hefur ekki alltaf staðið gestum og gangandi opið. Á stríðsárunum var fjallið með öllu lokað almenningi. Enginn sem átti brýnt erindi fékk að fara þangað. Það var í orðsins fyllstu merkingu í hershöndum öll stríðsárin frá 1940 til vors 1945 þegar stríðinu lauk. Fjallinu var lokað öllum öðrum en hermönnum. Heræfingar voru haldnar reglulega um allt fjall. Og efst á Háahnúk, hæsta tindi fellsins, var byrgi fyrir varðmenn sem fylgdust með mögulegum óvinaferðum úr austri. Hermennirnir voru léttvopnaðir
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Úlfarsfell í hershöndum
Almenningi var bannaður aðgangur öll stríðsárin. Varðbyrgi á toppnum. Þúsundir hermanna æfðu bardagatækni og leiðir til að drepa andstæðingana. Nú er fjallið notað af þeim sem ganga sér til lífs.
Mest lesið
1
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
2
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
3
Dæmdur hasssmyglari varð andlit Grænlandsáforma Trumps
Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði í gær grænlenskum manni á samfélagsmiðlum sem óskaði þess að Bandaríkin legðu landið undir sig. Maðurinn á langan glæpaferil að baki og var meðal annars dæmdur í stóru hasssmyglmáli þar í landi árið 2019. Hann var eftirlýstur tíu árum áður eftir að hann slapp úr fangelsi.
4
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
5
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
Sjóðstjóri hjá Stefni segir að samningar um kaup sjóðsins SÍA IV á meirihluta í félaginu Internet á Íslandi hf., sem sér um íslenska landshöfuðslénið og hefur greitt rúmlega einn milljarð til hluthafa sinna frá árinu 2011, hafi náðst í september. Ríkissjóður hafi svo tilkynnt í desember að forkaupsréttur ríkisins, sem skrifaður var inn í lög fyrir nokkrum árum, yrði ekki nýttur. Verðið sem sjóðurinn greiðir fyrir 73 prósenta hlut í félaginu fæst ekki uppgefið.
6
ISNIC-boltinn var hjá Áslaugu Örnu
Ríkið ákvað að nýta ekki forkaupsrétt sinn á ISNIC meðan málaflokkur fjarskipta heyrði undir ráðuneyti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur.
Mest lesið í vikunni
1
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
2
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
3
Auglýstu áformin í sólarhring — „Engar athugasemdir bárust“
Hin nýja Umhverfis- og orkustofnun hefur framlengt bráðabirgðaheimild Skotfélags Reykjavíkur til rekstrar skotvallar í Álfsnesi um ár. Starfsleyfi heilbrigðiseftirlits er ekki í höfn og beðið er eftir auknum hljóðvörnum. Kvartað hefur verið yfir hávaða frá skotsvæðinu.
4
Running Tide ekki lengur til á Íslandi
Eigendur einkahlutafélagsins utan um Running Tide hafa slitið félaginu. Rekstri þess var hætt í sumar. Í júní fjallaði Heimildin ítarlega um starfsemina og gagnrýni vísindamanna á hana.
5
Trump hótar aðgerðum ef Danmörk gefur ekki Grænland
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, útilokar ekki að beita hernaðarvaldi til að ná Grænlandi undir Bandaríkin.
6
Sif Sigmarsdóttir
Jól í janúar
Hver segir að ekki megi gera í janúar það sem stóð til að gera í desember?
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
5
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu.
6
Ný rannsókn byltir uppruna Færeyinga og Íslendinga: Ekki eins skyldir og talið hefur verið
DNA-rannsóknir á jurta- og dýraleifum hafa þegar breytt myndinni af uppruna byggðar í Færeyjum. Þær virðast hafa byggst fyrst langt á undan Íslandi. En nú hefur rannsókn á uppruna Færeyinga líka breytt mynd okkar af uppruna færeysku þjóðarinnar og skyldleikanum við Íslendinga
Athugasemdir