Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Úlfarsfell í hershöndum

Al­menn­ingi var bann­að­ur að­gang­ur öll stríðs­ár­in. Varð­byrgi á toppn­um. Þús­und­ir her­manna æfðu bar­daga­tækni og leið­ir til að drepa and­stæð­ing­ana. Nú er fjall­ið not­að af þeim sem ganga sér til lífs.

Úlfarsfell í hershöndum
Úlfarsfell Fjall á miðju höfuðborgarsvæðinu. Þar eru gönguleiðir sem eru á meðal þeirra vinsælustu á landinu. Mynd: Sævar Helgason

Úlfarsfellið er í dag ein helsta útivistarperla höfuðborgarbúa. En fjallið hefur ekki alltaf staðið gestum og gangandi opið. Á stríðsárunum var fjallið með öllu lokað almenningi. Enginn sem átti brýnt erindi fékk að fara þangað. Það var í orðsins fyllstu merkingu í hershöndum öll stríðsárin frá 1940 til vors 1945 þegar stríðinu lauk. Fjallinu var lokað öllum öðrum en hermönnum. Heræfingar voru haldnar reglulega um allt fjall. Og efst á Háahnúk, hæsta tindi fellsins, var byrgi fyrir varðmenn sem fylgdust með mögulegum óvinaferðum úr austri. Hermennirnir voru léttvopnaðir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár