Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þing­maður vill árs­reikninga Náttúru­verndar­sam­taka Ís­lands

Starfs­mað­ur Al­þing­is kall­ar eft­ir árs­reikn­ing­um fyr­ir þing­mann sem ekki læt­ur nafns síns get­ið.

Þing­maður vill árs­reikninga Náttúru­verndar­sam­taka Ís­lands

Starfsmaður Alþingis bað Náttúruverndarsamtök Íslands um að afhenda ársreikninga samtakanna á tímabilinu 2012 til 2015 fyrir þingmann sem ekki lætur nafns síns getið. Beiðnin barst í morgun.

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtakanna, segir í samtali við Stundina að sjálfsagt sé að afhenda ársreikningana þingmönnum enda hvíli engin leynd yfir þeim frekar en ársreikningum félagasamtaka almennt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár