Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þetta er fólkið sem fær hluta af milljarðaarðinum frá Sjóvá og VÍS

Stærstu hlut­haf­ar Sjóvár og VÍS eru líf­eyr­is­sjóð­ir, bank­ar og fjár­fest­inga­sjóð­ir en einnig ein­stak­ling­ar og eign­ar­halds­fé­lög. Fyr­ir­tæk­in tvö greiða út sam­tals átta millj­arða króna arð. Síld­ar­vinnsl­an, for­stjóri B&L, Árni Hauks­son og Frið­rik Hall­björn Karls­son, Stein­unn Jóns­dótt­ir og óþekkt fé­lag eru með­al þeirra sem fá arð­inn.

Þetta er fólkið sem fær hluta af milljarðaarðinum frá Sjóvá og VÍS
Fá mest Dótturfélag Síldarvinnslunnar, sem er að stóru leyti í eigu Samherja, fær mestan arð út úr Sjóvá á eftir eignarhaldsfélagi Glitnis. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Mynd: Haraldur Guðjónsson

Félag í eigu útgerðarrisans Síldarvinnslunnar frá Neskaupsstað fær 384 milljóna króna arðgreiðslu út úr tryggingafélaginu Sjóvá ef stjórn félagsins heldur þeirri hugmynd sinni til streitu að borga hluthöfum fyrirtækisins út þriggja milljarða króna arð á hluthafafundi fyrirtækisins nú í mars. Arðgreiðslan er rúmlega fjórfaldur hagnaður Sjóvár í fyrra.  

Félag Síldarvinnslunnar heitir SVN eignafélag ehf. og á það 12,18 prósenta hlut í tryggingafélaginu. Síldarvinnslan er svo aftur að stærstu leyti í eigu akureyska útgerðarfélagsins Samherja, langstærsta útgerðarfyrirtækis á Íslandi sem einungis er með um 1/3 hluta starfsemi sinnar á Íslandi. Þorsteinn Már Baldvinsson er stjórnarformaður Síldarvinnslunnar og stærsti hluthafi Samherja ásamt frænda sínum Kristjáni Vilhelmssyni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Arðgreiðslur

Einkarekið lækningafyrirtæki selt fyrir 850 milljónir eftir 585 milljóna arðgreiðslur til hluthafa
FréttirArðgreiðslur

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki selt fyr­ir 850 millj­ón­ir eft­ir 585 millj­óna arð­greiðsl­ur til hlut­hafa

Bæði heil­brigð­is­ráð­herra og for­stjóri Sjúkra­trygg­inga eru mót­falln­ar arð­greiðsl­um úr einka­rekn­um lækn­inga­fyr­ir­tækj­um. Eig­end­ur Lækn­is­fræði­legr­ar mynd­grein­ing­ar þurfa að taka minnst 100 millj­ón­ir á ári út úr rekstr­in­um til að geta stað­ið í skil­um eft­ir að hafa keypt fyr­ir­tæk­ið á 850 millj­ón­ir króna. Sex lækn­ar hafa feng­ið 180 millj­ón­ir króna á mann í arð og sölu­hagn­að.
Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim
FréttirArðgreiðslur

Ráð­herra mót­fall­in arð­greiðsl­um úr heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur störf með lát­um og lýs­ir yf­ir and­stöðu við arð­greiðsl­ur úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um. Heil­brigð­is­ráð­herra, Svandís Svavars­dótt­ir, er sam­mála því mati en hyggst ekki beita sér í mál­inu og bend­ir á að það sé ekki á dag­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár