Pálmi Haraldsson, fjárfestir og fyrrverandi eigandi Fons, greiddi 120 milljóna króna arð út úr fyrirtæki sínu Ferðaskrifstofu Íslands í fyrra og ætlar að bæta við 170 milljónum króna á þessu ári. Arðurinn rennur til móðurfélags Ferðaskrifstofu Íslands í Lúxemborg sem heitir Academy S.A.R.L. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Ferðaskrifstofu Íslands. Það fyrirtæki rekur ferðaskrifstofurnar Sumarferðir, Úrval Útsýn og Plúsferðir, Hekla Travel A/S í Danmörku, Hekla Travel AB og Hekla Resor AB í Svíþjóð.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Pálmi tekur 290 milljóna arð til aflandsfélags í Lúxemborg
Ferðaskrifstofa Pálma Haraldssonar hefur hagnast um vel á annað hundrað milljónir króna tvö ár í ár. Eina fyrirtækið sem Pálmi heldur eftir á Íslandi. Tekjur nema nærri 3 milljörðum króna.

Mest lesið

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Sif Sigmarsdóttir
Pistill sem gæti leitt til handtöku
Trúin á tjáningarfrelsið, líka málfrelsi þeirra sem við erum ósammála, virðist hins vegar á undanhaldi.

3
Jón Trausti Reynisson
Þegar frelsið er yfirtekið
Samband ungra sjálfstæðismanna hefur gert frelsiskenningar bandarísks valdboðssinna að táknmynd sinni fyrir frelsi.

4
Krafa um endurnýjun hjá Samfylkingunni í Reykjavík
Ný stjórn fulltrúaráðs mun taka ákvörðun um hvort Samfylkingin heldur prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor.

5
Frelsisbolirnir gjöf frá Stefáni Einari
Bolirnir í anda þess sem Charlie Kirk klæddist þegar hann var myrtur eru gjöf til ungra Sjálfstæðismanna frá fjölmiðlamanninum Stefáni Einari Stefánssyni. Formaður SUS segir aðsóknina á komandi sambandsþing hafa aukist eftir að tilkynnt var um þá.

6
Borgþór Arngrímsson
Titringur í kálgörðunum
Í Danmörku eru tugir þúsunda smáhýsa, svonefnd kolonihavehus, sem mörg hver hafa verið byggð í leyfisleysi og í trássi við lög og reglur. Borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn vilja nú bregðast við og koma böndum á óreiðuna eins og það er orðað. Eigendur smáhýsanna eru uggandi.
Mest lesið í vikunni

1
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
Páll Kristinn Stefánsson festi kaup á fyrstu íbúð í sumar ásamt kærustu sinni. Þau hafa búið hjá foreldrum Páls undanfarið á meðan þau hafa safnað pening. Parið var spennt að flytja í eigið húsnæði en hafa ekki efni á því. „Það er ekkert smá svekk þegar maður er búinn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ segir hann.

2
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
Hannes Árni Hannesson keypti sína fyrstu íbúð með vini sínum árið 2021. Hvorugur gat staðist greiðslumat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sambúð. Vinunum gekk vel að búa saman þar til báðir eignuðust kærustur. Mánuði eftir að þær fluttu inn seldi Hannes sinn hlut til vinar síns og þau fóru í íbúðarleit að nýju.

3
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

4
Við erum að skapa umhverfi sem er fólki mjög andstætt
Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir að á tímum þar sem lífsstílssjúkdómar séu að sliga samfélagið sé mikilvægt að búa til gott umhverfi sem styður við heilsu fólks. Þar sé hægt að gera mun betur, en það sé ekki orðið of seint.

5
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

6
Hversu erfitt er að kaupa fasteign?
Ung einhleyp manneskja á meðallaunum þyrfti að eiga 18,4 milljónir í útborgun til að standast greiðslumat á lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Mest lesið í mánuðinum

1
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.

2
Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.

3
Átta íbúar með samanlagðan milljarð í tekjur í Vík í Mýrdal
Átta íbúar í Mýrdalshreppi eru á Hátekjulista Heimildarinnar, þar á meðal skattakóngur Suðurlands.

4
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu.

5
Það sem gögnin sýna ekki
Hátekjulisti Heimildarinnar tilgreinir tekjuhæsta 1% skattgreiðenda. En nafntogaðir auðmenn eru ekki á listanum. Sumir borga skatta sína erlendis. Aðrir gætu hafa falið slóð sína með klókum hætti.

6
Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
Haraldur Ingi Þorleifsson, sem hefur verið fastagestur efst á Hátekjulista Heimildarinnar undanfarin ár, er ekki lengur á listanum.
Athugasemdir