Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sátt um mál Lindu P. eftir leynilegan fund

Lög­regl­an dylgj­aði um ann­ar­legt ástandi feg­urð­ar­drottn­ing­ar­inn­ar sem sak­aði þá um harð­ræði. Þá gagnkærðu lög­reglu­menn­irn­ir Lindu fyr­ir of­beldi. Lyfja­próf leiddi sak­leysi Lindu í ljós. Lög­mað­ur og lög­reglu­stjóri héldu einka­fund um mál­ið

Sátt um mál Lindu P. eftir leynilegan fund
Linda og lögreglan Linda Pétursdóttir sagði sögu sína í helgarblaði DV. Málið vakti þjóðarathygli og þá sérstaklega þáttur lögreglunnar. Mynd: Notandi

Undir lok ársins 1994 varð mikið fjölmiðlafár vegna þess að Linda Pétursdóttir, var handtekin og flutt á lögreglustöð ásamt þáverandi unnusta sínum. Hún lýsti því að þar hefði hún verið beitt harðræði og niðurlægð. Lögreglan lak skýrslu þar sem hún var sögð vera í annarlegu ástandi. Linda kærði lögregluna og lögreglan kærði Lindu fyrir ofbeldi. Hún lýsti þessu í helgarviðtali við DV.

„Fyrst var ég ofboðslega hrædd því ég vissi ekki hvað var að gerast. Síðan varð ég reið þegar þeir fóru að taka á mér. Ég kallaði á Les og sagði að þeir væru að meiða mig. Þeir beygðu mig fram á borðið og sneru upp á höndina á mér, ég var í stuttu pílsi og þetta var alveg hræðileg niðurlæging. Þeir skipuðu mér að hætta að öskra og þegar ég hélt því áfram þá tóku þeir fyrir munninn á mér. Stuttu síðar fékk ég svo fótinn á honum í afturendann á mér og hann sagði að þó að ég væri Linda P. þá væri ég ekkert merkilegri en annað fólk,“ sagði Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning Íslands og Miss World, í viðtali við DV á þessum tíma um erfiða lífsreynslu sína þegar hún 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár