Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Svörtu kettirnir í Botni náðust í gær

Bónd­inn út­hróp­að­ur sem morð­ingi fyr­ir að ætla að lóga þeim. Kett­irn­ir elt­ir upp. Ærn­ar hólpn­ar.

Svörtu kettirnir í Botni náðust í gær
Bóndinn Mikill léttir að losna við kettina. Mynd: Helga Guðný Kristjánsdóttir

Svörtu kettirnir sem biðu við afleggjarann að Botni í Súgandafirði í gær náðust undir kvöld. Helga Guðný Kristjánsdóttir, bóndi í Botni, hafði óttast að kettirnir kæmust í fjárhúsin og gætu borið smit, toxoplasma, í lambfullar ær með ófyrirsjáanlegum afleiðingum 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár