Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk greiddar 1700 þúsund krónur inn í ráðgjafafyrirtæki sitt OG Capital ehf. árið 2011 vegna seldrar þjónustu. Fyrirtækið var ráðgjafafyrirtæki sem Illugi notaði til að selja vinnu sína á þessum tíma. Illugi greiddi sér svo út laun af þessum tekjum og námu laun og launtengd gjöld tæplega 1300 þúsund krónum. Nú er OG Capital í eigu Hauks Harðarsonar, stjórnarformanns Orku Energy, og á það íbúðina sem Illugi Gunnarsson býr í á Ránargötu eftir að Haukur keypti hana og eignarhaldsfélagið af honum í árslok 2013.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Spurningar sem Illugi hefur ekki svarað: Óútskýrðar greiðslur til fyrirtækis hans
Ráðgjafafyrirtæki Illuga Gunnarssonar var með 1.700 þúsund króna tekjur árið 2011 og greiddi út laun fyrir tæplega 1300 þúsund. Illugi hefur sagt að hann hafi bara fengið greitt persónulega frá Orku Energy, 5.6 milljónir króna. Inni í ráðgjafafyrirtækinu er auk þess rekstrarkostnaður upp á tæpa milljón.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.

2
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti starfsmönnum RÚV í dag að Fanney Birna Jónsdóttir hefði verið ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1 úr hópi 18 umsækjenda.

3
Fólk þurfi að „rísa upp eða gefast upp“
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, gagnrýndu Seðlabankann og stjórnvöld harðlega í útvarpsviðtali að morgni mánudags. „Við erum ekki hæf, því miður, við virðumst ekki vera hæf til að stýra gjaldmiðlinum okkar. Við erum ekki hæf til að stýra efnahags landsins. Við erum ekki með hæft fólk til að vera í brúnni, bara því miður, hvorki stjórnmálamenn né fólkið í Seðlabankanum,“ sagði Ragnar Þór.

4
Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð
Í lok febrúar féll umdeildur dómur á öðru dómsstigi í Svíþjóð. Fimmtugur karlmaður var sýknaður af barnanauðgun út frá því hvernig fórnarlambið, 10 ára stúlka, talaði um snertingu hans, Fjórir karlkyns dómarar töldu ósannað að maðurinn hefði farið með fingurna inn í leggöng stúlkunnar þar sem hún notaði huhgtak sem samkvæmt orðabók á aðeins við um ytri kynfæri kvenna.

5
Skaflinn fyrir stofuglugganum „er svona tveir metrar plús“
Eldri sonur Oddnýjar Lindar Björnsdóttur vildi taka með sér uppáhaldshlutina sína þegar fjölskyldan þurfti að rýma hús sitt í Neskaupstað. Yngri sonurinn skilur hins vegar ekki í tilstandinu og vill komast út að leika.

6
Bæjarstjóri gagnrýnir skipun Klausturmanns í starf lögreglustjóra í Vestmannaeyjum
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir Jón Gunnarsson væntanlega hafa komist að þeirri niðurstöðu að það væri heppileg og smekkleg ráðstöfun að skipa Karl Gauta Hjaltason sem lögreglustjóra „eftir þá kvenfyrirlitningu og almennu mannfyrirlitningu sem mér og fleirum var sýnd á Klaustursbar hér um árið. Þar var hinn nýskipaði lögreglustjóri þátttakandi.“

7
NATO hefur lýst áhyggjum af rannsóknarmiðstöð Kína um norðurljósin
Norðurljósarannsóknarmiðstöð Íslands og Kína að Kárhóli í Þingeyjarsýslu hefur verið vandræðamál inni í stjórnkerfinu um nokkurra ára skeið. Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi utanríkisráðherra, furðaði sig á miðstöðinni eftir að hann varð utanríkisráðherra. Rannsóknarmiðstöðin virðist hafa verið ákveðin og byggð nánast án pólitískrar aðkomu eða eftirlits.
Mest lesið í vikunni

1
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

2
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

3
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.

4
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.

5
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

6
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti starfsmönnum RÚV í dag að Fanney Birna Jónsdóttir hefði verið ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1 úr hópi 18 umsækjenda.

7
Í launaviðtali með móður sinni
„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppnum og við hjónin erum að gera það,“ segir Egill Örn Jóhannsson sem kveður sem framkvæmdastjóri Forlagsins. Í áttatíu ár hefur fjölskyldan starfað við bókaútgáfu. Á hans tíma hefur hann séð margt og upplifað.
Mest lesið í mánuðinum

1
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.

2
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var í slagtogi við fanga á táningsaldri og fór reglulega í heimsóknir á Litla-Hraun. Enginn gerði athugasemdir við ungan aldur hennar eða þroska.

3
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
Erlend stórfyrirtæki eru helstu leikendur þegar kemur að hugsanlegri virkjun vinds á Íslandi. Í því skyni hafa þau fengið til liðs við sig fjölda fyrrverandi þingmanna. Þá liggja þræðir inn í íslenska stjórnsýslu og allt inn í ríkisstjórn Íslands þegar kemur að vindorkuverkefnum sem gætu velt milljörðum króna.

4
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.

5
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Ræstingafyrirtækið Dagar hækkaði launalið í þjónustusamningum sínum um sem nam allri taxtahækkun í kjarasamningum SA og SGS. Þá sendi fyrirtækið viðskiptavinum sínum bakreikninga fyrir afturvirkri hækkun kjarasamninganna. Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir út í arð til hluthafa fyrirtækisins á síðustu sjö árum. Stærstu eigendur Daga eru Einar og Benedikt Sveinssynir.

6
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

7
Þórður Snær Júlíusson
Það er verið að tala við ykkur
Það er fátækt á Íslandi. Misskipting eykst og byrðarnar á venjulegt fólk þyngjast. Á meðan lætur ríkisstjórn Íslands eins og ástandið komi henni ekki við og hún geti ekkert gert.
Athugasemdir