Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty

Stjórn­mála­menn af vinstri­vængn­um gagn­rýna hug­mynd­ir um af­glæpa­væð­ingu vænd­is harð­lega og fjöldi fólks hef­ur hætt að styrkja Am­nesty In­ternati­onal. Skipt­ar skoð­an­ir eru um sænsku leið­ina, lög­leið­ingu vænd­is og hvernig lág­marka megi skað­ann af iðn­að­in­um.

Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty

Hneykslunaralda fór um netheima, bæði á Íslandi og erlendis, eftir að Amnesty International samþykkti tillögu um að beita sér fyrir afglæpavæðingu vændis á heimsþingi hreyfingarinnar í Dublin í gær. Einnig hefur þó fjöldi fólks og samtaka lýst yfir eindregnum stuðningi við afstöðu hreyfingarinnar og fagnað ákvörðun gærdagsins.

Hjá stjórn Amnesty tekur nú við vinna sem miðar að því að móta stefnu um að fólki í kynlífsiðnaði sé tryggð vernd gagnvart misnotkun, mansali og ofbeldi og að refsingum sé aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar.  

Skiptar skoðanir eru um hvernig löggjafinn skuli nálgast vændi. Árið 2009 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um bann við kaupum, en ekki sölu, á vændi og fetaði þannig í fótspor Svía og Norðmanna. Í Danmörku er hvorki refsivert að stunda né kaupa vændisþjónustu og í Finnlandi eru kaup á vændi bönnuð að hluta til. Alls staðar á Norðurlöndum liggur bann við því að þriðji aðili hagnist á vændi, en í Danmörku er bannið þó ekki jafn víðtækt og á hinum Norðurlöndunum.

„Skýr skilaboð“ og valdaójafnvægið

Þau rök sem oftast eru færð fyrir sænsku leiðinni eru þrenns konar. Í fyrsta lagi er því haldið fram að vændi sé birtingarmynd kynferðisofbeldis og eigi að vera bannað eins og annað ofbeldi. Í öðru lagi er hvatt til þess að löggjafinn sendi skýr skilaboð um að vændi sé ekki atvinnugrein heldur siðferðilega óréttmætur gjörningur

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Vændi

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár