Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty

Stjórn­mála­menn af vinstri­vængn­um gagn­rýna hug­mynd­ir um af­glæpa­væð­ingu vænd­is harð­lega og fjöldi fólks hef­ur hætt að styrkja Am­nesty In­ternati­onal. Skipt­ar skoð­an­ir eru um sænsku leið­ina, lög­leið­ingu vænd­is og hvernig lág­marka megi skað­ann af iðn­að­in­um.

Gríðarleg reiði meðal femínista vegna afstöðu Amnesty

Hneykslunaralda fór um netheima, bæði á Íslandi og erlendis, eftir að Amnesty International samþykkti tillögu um að beita sér fyrir afglæpavæðingu vændis á heimsþingi hreyfingarinnar í Dublin í gær. Einnig hefur þó fjöldi fólks og samtaka lýst yfir eindregnum stuðningi við afstöðu hreyfingarinnar og fagnað ákvörðun gærdagsins.

Hjá stjórn Amnesty tekur nú við vinna sem miðar að því að móta stefnu um að fólki í kynlífsiðnaði sé tryggð vernd gagnvart misnotkun, mansali og ofbeldi og að refsingum sé aflétt af iðju vændisfólks, annarra en barna og fórnarlamba mansals eða annarrar nauðungar.  

Skiptar skoðanir eru um hvernig löggjafinn skuli nálgast vændi. Árið 2009 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um bann við kaupum, en ekki sölu, á vændi og fetaði þannig í fótspor Svía og Norðmanna. Í Danmörku er hvorki refsivert að stunda né kaupa vændisþjónustu og í Finnlandi eru kaup á vændi bönnuð að hluta til. Alls staðar á Norðurlöndum liggur bann við því að þriðji aðili hagnist á vændi, en í Danmörku er bannið þó ekki jafn víðtækt og á hinum Norðurlöndunum.

„Skýr skilaboð“ og valdaójafnvægið

Þau rök sem oftast eru færð fyrir sænsku leiðinni eru þrenns konar. Í fyrsta lagi er því haldið fram að vændi sé birtingarmynd kynferðisofbeldis og eigi að vera bannað eins og annað ofbeldi. Í öðru lagi er hvatt til þess að löggjafinn sendi skýr skilaboð um að vændi sé ekki atvinnugrein heldur siðferðilega óréttmætur gjörningur

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Vændi

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár