Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skólastjóri Austurbæjarskóla: Hugurinn er hjá þolanda og fjölskyldu hans

Krist­ín Jó­hann­es­dótt­ir, skóla­stjóri Aust­ur­bæj­ar­skóla, sendi for­eldr­um bréf varð­andi lík­ams­árás og einelti gegn ung­lings­stúlku í skól­an­um. Mynd­band af árás­inni hef­ur vak­ið mik­inn óhug og hef­ur mál­ið ver­ið kært til lög­reglu.

Skólastjóri Austurbæjarskóla: Hugurinn er hjá þolanda og fjölskyldu hans

Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Austurbæjarskóla, sendi foreldrum bréf laust eftir hádegi í dag þar sem hún segist harma það atvik sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag og var greint frá í fjölmiðlum í gær. Hugurinn sé hjá þolanda og fjölskyldu hans, en einnig hjá öðrum börnum og fjölskyldum sem málinu tengjast. Skólinn mun vinna náið með öllum þeim sem vinna að úrlausn málsins og veita þann stuðning sem á þarf að halda.  

Í kvöldfréttum RÚV í gær var birt myndband af líkamsárás gegn unglingsstúlku sem tengist einelti í Austurbæjarskóla. Myndbandinu hafði verið dreift á samfélagsmiðlum. Stúlkan var flutt á slysadeild 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár