Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skólastjóri Austurbæjarskóla: Hugurinn er hjá þolanda og fjölskyldu hans

Krist­ín Jó­hann­es­dótt­ir, skóla­stjóri Aust­ur­bæj­ar­skóla, sendi for­eldr­um bréf varð­andi lík­ams­árás og einelti gegn ung­lings­stúlku í skól­an­um. Mynd­band af árás­inni hef­ur vak­ið mik­inn óhug og hef­ur mál­ið ver­ið kært til lög­reglu.

Skólastjóri Austurbæjarskóla: Hugurinn er hjá þolanda og fjölskyldu hans

Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Austurbæjarskóla, sendi foreldrum bréf laust eftir hádegi í dag þar sem hún segist harma það atvik sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag og var greint frá í fjölmiðlum í gær. Hugurinn sé hjá þolanda og fjölskyldu hans, en einnig hjá öðrum börnum og fjölskyldum sem málinu tengjast. Skólinn mun vinna náið með öllum þeim sem vinna að úrlausn málsins og veita þann stuðning sem á þarf að halda.  

Í kvöldfréttum RÚV í gær var birt myndband af líkamsárás gegn unglingsstúlku sem tengist einelti í Austurbæjarskóla. Myndbandinu hafði verið dreift á samfélagsmiðlum. Stúlkan var flutt á slysadeild 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár