Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Austurbæjarskóla, sendi foreldrum bréf laust eftir hádegi í dag þar sem hún segist harma það atvik sem átti sér stað síðastliðinn þriðjudag og var greint frá í fjölmiðlum í gær. Hugurinn sé hjá þolanda og fjölskyldu hans, en einnig hjá öðrum börnum og fjölskyldum sem málinu tengjast. Skólinn mun vinna náið með öllum þeim sem vinna að úrlausn málsins og veita þann stuðning sem á þarf að halda.
Í kvöldfréttum RÚV í gær var birt myndband af líkamsárás gegn unglingsstúlku sem tengist einelti í Austurbæjarskóla. Myndbandinu hafði verið dreift á samfélagsmiðlum. Stúlkan var flutt á slysadeild
Athugasemdir