Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skaðinn sem við völdum

Ís­lend­ing­ar valda einna mestri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda á mann af öll­um þjóð­um heims. Til við­bót­ar er stefnt að því að Ís­land verði ol­íu­ríki. Lofts­lags­breyt­ing­ar valda ham­förum hjá fá­tæk­ustu jarð­ar­bú­un­um.

Hundruð þúsunda deyja árlega vegna hnattrænnar hlýnunar, næstum öll í þróunarlöndum. Þau lönd sem verst verða úti valda nær engum útblæstri gróðurhúsalofttegunda sjálf. Verði losun ekki minnkuð strax og hafist handa við kolefnisbindingu í stórum stíl er mikil hætta á mun alvarlegri afleiðingum. Þetta eru niðurstöður margra áratuga rannsókna sem hafa legið fyrir í minnst fimm ár. Þrátt fyrir það hefur kolefnislosun aldrei verið meiri og sjaldan vaxið hraðar. Losun Íslendinga er með þeirri mestu í heimi, en hún á sér að miklu leyti stað við framleiðslu neysluvarnings erlendis.

Að einhverju leyti má skrifa síaukna losun á hrapallega misheppnaða ráðstefnu í Kaupmannahöfn 2009, þegar samþykkja átti arftaka Kyoto-bókunarinnar. Þar viðurkenndu ráðstefnugestir að halda þyrfti hlýnun jarðar innan 2°C, miðað við upphaf iðnbyltingar, og að draga þyrfti verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þrátt fyrir það voru engar bindandi ákvarðanir teknar og engin langtímamarkmið sett.

Áhrif manna
Áhrif manna Kolefnisnotkun mannkyns í megatonnum.

Afríka borgar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár