Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigurður Einarssonar seldi systur sinni húsið fyrir nauðungarsölu

Kristjana Erna Ein­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur gerði kaup­samn­ing við bróð­ur sinn degi eft­ir að hann hóf afplán­un vegna Al Thani-máls­ins. Hún á nú helm­ings­hlut í hús­inu við Val­húsa­braut 20 á móti eig­in­konu Sig­urð­ar.

Sigurður Einarssonar seldi systur sinni húsið fyrir nauðungarsölu
Fangi á Kvíabryggju Sigurður seldi systur sinni hlut sinn í húsi sínu á Seltjarnarnesi degi eftir að hann hóf afplánun. Mynd: Pressphotoz

Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur selt systur sinni helmingshlut í húsi hans á Seltjarnarnesi. Á sama tíma er tilkynnt um nauðungarsölu á hlutnum í húsinu, sem hann átti gegn eiginkonu sinni, áður en systir hans keypti. Nauðungarsalan kemur til vegna persónulegrar ábyrgðar hans á fimm milljarða króna kúluláni sem hann tók hjá bankanum sínum fyrir hrun.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár