Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sigmundur Davíð leggur til að hann geti tekið lönd og mannvirki eignanámi

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur feng­ið sam­þykkt á Al­þingi að hann geti úr­skurð­að byggð svæði vernd­ar­svæði út frá eig­in mati um menn­ing­ar­legt mik­il­vægi. Nú legg­ur hann til að hann geti tek­ið lönd, mann­virki og fram­kvæmda­rétt­indi eigna­námi.

Sigmundur Davíð leggur til að hann geti tekið lönd og mannvirki eignanámi
Eykur völd sín Vernd menningarminja var flutt undir forsætisráðuneytið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók við ráðuneytinu og í kjölfarið hefur forsætisráðherra verið fært vald til að grípa inn í skipulag byggðar. Mynd: AFP

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram tillögu um lagabreytingar á Alþingi sem gerir honum, sem ráðherra, heimilt að taka „eignarnámi lönd mannvirki og réttindi til að framkvæma friðlýsingu“. 

Í athugasemdum með lögunum er útskýrt að þetta sé gert til að tryggja að ráðherra geti verndað svæði: „Til að tryggja framkvæmd laganna og til samræmis við lög um náttúruvernd er talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms á löndum, mannvirkjum og réttindum ef ekki næst að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti.“

Varað við valdníðslu

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skipulagsvald forsætisráðherra

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár