Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Davíð leggur til að hann geti tekið lönd og mannvirki eignanámi

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur feng­ið sam­þykkt á Al­þingi að hann geti úr­skurð­að byggð svæði vernd­ar­svæði út frá eig­in mati um menn­ing­ar­legt mik­il­vægi. Nú legg­ur hann til að hann geti tek­ið lönd, mann­virki og fram­kvæmda­rétt­indi eigna­námi.

Sigmundur Davíð leggur til að hann geti tekið lönd og mannvirki eignanámi
Eykur völd sín Vernd menningarminja var flutt undir forsætisráðuneytið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók við ráðuneytinu og í kjölfarið hefur forsætisráðherra verið fært vald til að grípa inn í skipulag byggðar. Mynd: AFP

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram tillögu um lagabreytingar á Alþingi sem gerir honum, sem ráðherra, heimilt að taka „eignarnámi lönd mannvirki og réttindi til að framkvæma friðlýsingu“. 

Í athugasemdum með lögunum er útskýrt að þetta sé gert til að tryggja að ráðherra geti verndað svæði: „Til að tryggja framkvæmd laganna og til samræmis við lög um náttúruvernd er talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms á löndum, mannvirkjum og réttindum ef ekki næst að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti.“

Varað við valdníðslu

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skipulagsvald forsætisráðherra

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár