Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sigmundur Davíð leggur til að hann geti tekið lönd og mannvirki eignanámi

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur feng­ið sam­þykkt á Al­þingi að hann geti úr­skurð­að byggð svæði vernd­ar­svæði út frá eig­in mati um menn­ing­ar­legt mik­il­vægi. Nú legg­ur hann til að hann geti tek­ið lönd, mann­virki og fram­kvæmda­rétt­indi eigna­námi.

Sigmundur Davíð leggur til að hann geti tekið lönd og mannvirki eignanámi
Eykur völd sín Vernd menningarminja var flutt undir forsætisráðuneytið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók við ráðuneytinu og í kjölfarið hefur forsætisráðherra verið fært vald til að grípa inn í skipulag byggðar. Mynd: AFP

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram tillögu um lagabreytingar á Alþingi sem gerir honum, sem ráðherra, heimilt að taka „eignarnámi lönd mannvirki og réttindi til að framkvæma friðlýsingu“. 

Í athugasemdum með lögunum er útskýrt að þetta sé gert til að tryggja að ráðherra geti verndað svæði: „Til að tryggja framkvæmd laganna og til samræmis við lög um náttúruvernd er talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms á löndum, mannvirkjum og réttindum ef ekki næst að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti.“

Varað við valdníðslu

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skipulagsvald forsætisráðherra

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár