Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sex inngrip Sigmundar

For­sæt­is­ráð­herr­ann Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur þan­ið vald­mörk sín og beitt sjóð­um og valdi rík­is­ins til að breyta hlut­un­um eft­ir eig­in höfði.

Sex inngrip Sigmundar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Forsætisráðherra hefur nú vald til að breyta byggð. Mynd: Pressphotos

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur undanfarna mánuði gripið inn í ýmis mál sem þóttu vera fyrir utan hans svið.

1.Stöðvar stærstu framkvæmdir miðborgarinnar

Síðasta sumar aflaði Sigmundur Davíð sér þeirra fordæmalausu valdheimilda að geta gripið inn í skipulag byggða einn síns liðs. Þannig fékk hann vald til að grípa fram fyrir hendurnar á sveitarfélögum, við mikla andstöðu og viðvaranir forsvarsmanna þeirra. Þetta gerðist með lagasetningu á Alþingi. Nokkrum mánuðum síðar færðist gagnrýni hans á fyrirhugaðar framkvæmdir í borginni í aukana. Við framkvæmdir á nýja hluta miðborgarinnar milli gömlu miðborgarinnar og Hörpu kom í ljós gamall hafnargarður frá árinu 1928. Eftir skrif Sigmundar og fund hans með 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár