Philippe Sands, sérfræðingur í alþjóðalögum og einn helsti málflutningsmaður heims fyrir alþjóðlegum dómstólum, furðar sig á vinnubrögðum íslensks dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn. Þá setur hann spurningamerki við það að dómarinn gegni á sama tíma embætti forstöðumanns Hafréttarstofnunar Íslands. Umræddur dómari var nýverið staðinn að því að beita íslenskan fræðimann þrýstingi.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir